Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 120
120
Um fjárhagsmálið.
meí) konúngsúrskuríii, |)á hefir Krabbe verib svo gú&vilj-
a&ur a& taka fram, aö þa& væri þú líklega svo til ætlazt,
a& einhver rá&gjafi ætti a& rita nafn sitt meÖ konúngi
undir úrskur&inn. Nú hefir alþíng stúngiÖ uppá, a& hinn
hluta&eigandi danski rá&gjafi og íslenzki rá&gjafinn skuli
bera slíkan ágreiníng upp fyrir konúngi, og konúngur
skuli svo skera úr, en þar stendur ekki neitt um þa&,
hver eigi a& hafa stjúrnarábyrg&ina á úrskur&inum; eptir
því sem næst ver&ur komizt ver&ur þa& sá rá&gjafinn,
sem konúngur dæmir í vil, og ef konúngur dæmir íslenzka
rá&gjafanum í vil, þá lendir á honum a& skrifa undir
úrskur&inn me& konúngi. Stjúrnin hefir a& vísu ekki
ætlazt til, a& íslenzki rá&gjafinn, sem um er rædt í 7.
grein frumvarpsins, a& minnsta kosti fyrst um sinn, ætti
a& eins a& eiga vi& íslenzku málin, en menn hafa enga
vissu um, a& ekki komi breytíng á þa& seinna meir. Ef
aö nú sérstakur íslenzkur rá&gjafi ætti a& skrifa einn
undir úrskur&inn me& konúngi, og hann hef&i a& ö&ru
leyti ekki neitt saman vi& ríkisþíngiö a& sælda, þá liggur
í augum uppi, a& öll stjúrnarleg tryggíng, sem ríkisþíngiö
hlýtur a& heimta í slíkum efnum, ver&ur a& engu. þa&
er au&sætt, aö ef þessu færi fram, þá yr&i þa& á valdi
alþíngis og íslenzku landstjúrnarinnar, ef þau gæti fengiö
konúng á sitt mál, a& breyta til um almenn málefni og
sérstök íslenzk málefni ofaní hi& almenna danska löggjafar-
vald, sem á a& sjá hinum almennu málefnum borgiö.
þa& er því mjög húgvært af uppástúngumönnum, a& þeir
hafa ekki stúngiö uppá, aö úr þesskonar ágreiníngum skuli
skoriö me& lögum, því þa& væri e&lilegast, heldur a& kon-
úngur skuli rá&a þeim málum til lykta í ríkisrá&i, og aö
rá&gjafar þeir, sem fallast á úrslitin, skuli rita nöfn sín
undir meö konúngi. — A& endíngu ítreka eg, a& hér er
um þa& a& ræ&a, a& ríkisþíngiÖ skuli me& vissu skilyr&i
veita tilteki& árgjald til hinna sérstaklegu íslcnzku málefna,
og skilyr&iö er þa&, aö koma skuli skipulagi á stö&u