Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 121
Um fjárhagsmálið.
121
íslands í fyrirkomulagi ríkisins. þa& er því skylt, bæbi
gagnvart ríkisþínginu og stjórninni og Islandi, a& mönnum
veríii nú Ijóst, hvort hi& fyrirhuga&a skipulag er svo á
sig komií), ah menn geti fallizt á þaí), svo ah menn vili
veita árgjaldib me& því skilyr&i, a& þetta skipulag komist
á. Vili menn ekki gjöra þa&, þá ver&ur a& segja þa& nú
þegar, annars villa menn sjónir fyrir mönnum, og a& vísu
fyrir Íslendíngum.
Dómsmálará&gjafinn mælti: Hafi eg sagt, a&
höfundar uppástúngunnar bæri eigi skyn á mál þetta, þá
er þa& illa fari&, því þa& var ekki meiníngin, heldnr hitt
einúngis, a& þeir bæri ekki skyn á þá hli& málsins, sem
eg" þá tók fram. En eg tók fram, hversu árí&anda stjórn-
inni væri a& hafa lausar hendur gagnvart Islendíngum,
me&an á samníngagjör&inni stæ&i; þaö er og nau&synlegt
me& tilliti til hins fyrra stjórnlaga frumvarps, sem lagt
hefir veri& fyrir alþíng; en hva& þa& snertir, þá er sleginn
nægilegur varnagli í ástæ&um frumvarpsins, þar sem bein-
línis er sagt a& ekki hafi virzt tiltækilegt a& a&hyllast
frumvarp alþíngis óbreytt, einkum a& því leyti, er snertir
þær ákvar&anir, sem í því eru um hlutdeild Islands í
almennu málunum, og um þa&, hversu skipa skuli hinni
stjórnlegu ábyrg& hinnar íslenzku umbo&sstjórnar1. Rá&-
gjafinn kve&st ekki sjá betur, en a& þetta sé rétt og ský-
laus yfirlýsíng stjórnarinnar um þa&, a& hún sé enganveg-
inn bundin vi& hina fyrri vi&leitni til þess a& koma
stjórnarmálinu í kn'ng, en reyndar sé þa& líka hinsvegar
meiníng stjórnarinnar, a& ríkisþíngið nau&synlega ver&i a&
gefa henni óbundið ráörúm fyrst um sinn, me& því þa&
sé sjálfsagt, a& ekki ver&i gjört neitt endilegt í málinu
fyr en ríkisþínginu ver&i gefinn kostur á a& segja álit sitt
um þa&. þíngmaðurinn hefir sagt, a& ríkisþíngið af
tilhli&run vi& stjórnina mundi neyðast til a& láta frum-
*) Sjá að framan, bls. 20.