Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 122
122
Um fjárhagsmálið.
varpib ná lagagildi, þegar stjárnin á sínum tíma væri búin
aö koma ser saman vib Islendínga um stjórnarmálif), livort
sem ríkisþíngib fbllist á þab ebur ekki; en þessu er
ekki þannig varib. Væri svo, ab ekkert hef&i gjörzt milli
hins seinasta alþíngis og hins næsta, þá væri þafe sök sér,
en úr því stjórnin er búin ab leggja fram lagafrumvarp
þetta, og hefir slegiö varnagla í ástæfeum þess, og úr því
eg sjálfur (ráðgjafinn) hefi tjáfe mig samdóma höfundum
uppástúngunnar í abalhugsuninni, þá getur ríkisþíngib
ekki veriö bundib vib þab, sem undanfarin stjórn hefir
stúngiÖ uppá í frumvarpi, sem ábur hefir verib fyrir lagt.
Vif) þessa meöferf) málsins er engin nauÖsyn, aö skobun
ríkisþíngsins á stjórnarskipunarmáli Islands komi fram
í lagaformi. þab hefir einmitt hvatt mig til af> leggja
frumvarp þetta fyrir, af) eg var ósamdóma skoöun íslend-
ínga á málinu, og einnig sumum atrifum í hinu fyrra
stjórnarfrumvarpi. Eg hefi sagt viö sjálfan mig: þaf) getur
orbif) erfitt af> koma þessu máli í kríng, þú veröur af)
leita þér hjálpar til þess hjá öörum; þú verbur ab fá
heitorÖ um fjárstyrk hjá ríkisþínginu, svo þú getir komif)
fram einsog sá, sem aflib hefir, og boöií) Íslendíngum
nokkub, sem þeim þykir vænt um, þá getur þú vænzt
þess, af) þeir lagi sig eptir þér og þínum vilja. þab hlýtur
ab vera mikilsvert fyrir stjórnina, ab fá af) vita, hversu
lángt ríkisþíngif) vill fara í fjárveitíngunni, og þíngiÖ á
ekkert á hættu, þó þaf) ákveöi þetta atrifii en fari
ekkert út í stjórnarmálif). Af) bæta grein inn í frum-
varpiÖ til þess, ab balda uppi rétti konúngsríkisins gagn-
vart Islandi, einsog þíngmaburinn vill, þaÖ finnst mér meb
öllu óþarfi. þíngmaburinn vefengdi þaf), sem eg fyr sagfii,
af) meb hinu væntanlega" stjórnarfyrirkomulagi væri ekki
sá tilgángur, aÖ hib íslenzka löggjafarvald yröi yfirgrips-
meira eba fengi nýja mynd; eg held fast vifi þá skofmn
mína, af) ákvaröanirnar í alþíngistilskipuninni sé ekki settar
til þess, ab rífka hib íslénzka löggjafarvald, eba breyta því;