Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 123
Um fjárhagsmálið.
123
þær skipa fyrir um atkvæSisrétt þann, sem alþíngi var
veittur í löggjafarmálum, öldúngis á borö vib standaþíngin,
sem tilskipanin vísar til. Eg get eigi heldur kannazt vib,
ab þa& sé rétt, aö Islandi sé jafnaö saman vi& Færeyjar,
hvað hina stjúrnlegu stö&u snertir. En þú nú þíngmaf)-
urinn hef&i rétt fyrir sér í því, af> þab nú sem stendur
iieyr&i undir löggjafarvaldib a& ákve&a, hvernig fara eigi
me& hin sérstaklegu íslenzku mál, — og þetta liggur þú í
breytíngaratkvæ&unum vi& a&ra grein, — þá yr&i breyt-
íngar í því efni ekki gjör&ar nema me& því a& breyta
grundvallarlögunum, og þetta er nýr agnúi í vi&bút vi&
alla hina mefefer& þeirra, er fram fylgja uppástúngunni.
Stjúrnin og ríkisþíngi& hafa bæ&i fyrr og sí&ar byggt á
því, a& löggjafarvald Islands sé sérstaklegt, og a& hin
sérstaklegu íslenzku mál sé a&greind frá hinu ö&ru lög-
gjafarvaldi konúngsríkisins, en þa& sýnist nú, sem höfundar
breytíngaratkvæ&isins vili kollvarpa þessari sko&un me&
uppástúngu sinni.
Madsen (búndi frá Jútlandi) kva& sér vir&ast tillagi&,
sem tala& er um a& veita Islandi, of hátt, en verst þyki
sér þú, a& þa& sé kalla& fast árgjald, og a& samþykkja
skuli frumvarp, er ríkisþíngi& og Iöggjafarvaldi& aldrei
seinna megi breyta. Krabbe hefir reyndar sagt, a& þa&
liggi enganveginn í or&atiltækinu: (<fast árgjald”, a& ríkis-
þínginu seinnameir væri úmögulegt a& losna vi& tillag þa&,
er þetta ríkisþíng samþykkti; en hann segist vilja vekja
athygli manna á því, a& hér hafi veriö stúngiö uppá, a&
alþíng skuli einnig hafa rá& yfir tillaginu úr ríkissjú&i,
þánga& til fyrirskipa& sé me& nýjum stjúrnlögum fyrir
Island, hvernig fyrirkomulagi& eigi a& vera. Ver&i nú slík
stjúrnarlög gefin, og alþíng eptirlei&is hafi full rá& yfir ís-
lands sérstaklegu tekjum og útgjöldum, a& me&töldu tillaginu
úr ríkissjú&i, þá ver&ur ekki betur sé&, en a& tillag þetta
eigi a& grei&ast úr hinum danska ríkissjú&i um aldur og
æfi. þa& er reyndar sagt, a& ef þa& komi til umtals a&