Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 124
124
Um fjárhagsmálið.
ísland greiöi nokkuÖ til sameiginlegu málanna, þá skuli
þaö samt eigi veröa fyr en þaö sé úrskuröaö meö lögum,
hvernig Island eigi aí> taka þátt í hinni almennu löggjöf.
En halda menn þá, aí> ríkisþíngiö muni nokkurntíma
gánga aí> því, aí> íslenzkum fulltrúum ver&i veitt sæti á
ríkisþínginu til aö greiöa atkvæöi í þeim málum, er höf-
undar uppástúngunnar kalla almenn? — Islendíngar gæti
þá tekiÖ þátt í öllum málum Danmerkur, þar sem danskir
fulitrúar ekki gæti haft nein áhrif á málefni Islands. Ríkis-
þíngií) mundi naumast nokkurntíma veita íslenzkum full-
trúum sæti í því skyni einúngis, aí> menn gæti vænzt aí>
fá nokkurt tillag til hinna almennu mála frá íslandi, ef
ríkisþínginu jafnframt væri fyrirmunaö a& greiÖa atkvæöi
um hin sérstaklegu mál Isiands. Verfei hin upphaflega
uppástúnga stjúrnarinnar samþykkt, þá verfcur hún miklu
hættulegri ef þessi uppástúnga verÖur einnig samþykkt,
því þá er úmögulegt aí> losna nokkurntíma. — Hann kveöst
vera samdúma Steenstrup um afleiöíngar þær, er veitíng
tillagsins geti haft, og ekki sjái hann neinn veg til þess,
aí> synja Grænlandi um hvert þab tillag, sem menn kynni aí>
heimta því til handa. Enda þú menn komi sér saman um aö
veita aÖeins 12,000 rd. fast árgjald, þá segir hann sér
þyki þaö ísjárvert, því hann viti ekki til þess, aö ríkis-
þíngiö hafi nokkurntíma veitt þesskonar tillag nema því
aö eins, aö tíminn hafa veriö tiltekinn, hversu lengi þaö
ætti aö vara, eöa hversu mikiö þaö ætti aö mínka þáng-
aötil þaö hætti af sjálfu sér. Ennþá ísjárveröara þykir
honum þú aö veita 50,000 rd., því viÖ þaö gjald losni
maöur aldrei, allrasízt ef uppástúnga þeirra 15 þíngmanna
veröi samþykkt.
Múllen gat þess, aö sér þætti undarlegt, aÖ framsögu-
maöur hafi sagt, aÖ þessu máli lægi ekkert á. Mér fyrir mitt
leyti þykir nú, segir hann, áríöanda, aö fá fljútan enda á
þessu máli. Samanburöar-áætlun framsögumanns um efni
manna til skattgreiöslu á íslandi og í Danmörk er aö