Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 125
Um fjárhagsmálið.
125
mínu áliti ramskökk; hann hefir sagt, a& 40 Íslendíngar
gyldi hi& sama sem einn danskur þegn, en þa& er þegar
teki& fram, a& sá reikníngur getur ekki sta&izt. Hi r kemur
ekki heldur uppá þa&, a& bera saman fólkstölu landanna,
heldur ásigkomulag þeirra; þetta ver&ur ljöst, ef menn
gæta þess, a& í Danmörk búa 2100 manns á hverri fer-
hyrníngsmílu, en á íslandi a&eins 34; þetta strjálbýli lands-
ins, ásamt samgaunguleysinu, gjörir landsmenn vanmegna og
hjálparlausa til a& nota ])á fáu bjargræ&isvegi, sem þeir eiga
völ á. þa& eru ekki mörg ár sí&an, a& menn á Austur-
landi, sem hafa átt brefaskipti vi& menn á Vesturlandi,
hafa or&i& a& senda bréf sín til Kaupmannahafnar, svo
þau kæmist þa&an me& skipum til Islands. Einsog allir
vita, er ekki anna& byggt af Islandi en strandirnar, fyrir
innan þær eru au&nir einar og óbygg&ir. — þar sem
Steenstrup hefir teki& mönnum vara fyrir, a& lei&ast
of mjög af tilfinníngunni, þá hafa menn nú reyndar
á&ur skýrskota& til hennar í umræ&um þessum, enda er
vitaskuld, aö þar sem tala& er um sanngirni þar ver&ur
einnig tala& um tilfinníngu. Sami þíngma&ur sag&i, a&
menn gæti Jjó ekkitítieimta& sporvagna á íslandi, en þess-
konar mótmæli eru nú svo marklaus, a& óþarfi er a&
ey&a um þau or&um. Ennfremur hefir hann sagt, a&
þeim Islendíngum, sem nú eru, hafi enginn óréttur veri&
gjör; þeir Islendíngar, sem fyrir honum ur&u, hafi lifa& á
fyrri tí&um. þessu ver& eg a& neita, því Íslendíngum
þeim, er nú eru, liefir veriö óréttur gjör. Me&an þvílíkt
ástand er láti& haldast, sem varnar landinu a& hafa íull
not krapta sinna, og me&an þa& ekki getur aflab sér
framfara, af því þa& skortir þann styrk sem þar til út-
heimtist, þá eru þetta rángindi, er fslendíngar þessarar
aldar ver&a a& sæta. — Eaben hefir sagt, a& Íslendíngar
hafi aldrei verife sveitbundnir. Sú athugasemd var öþörf, því
þa& væri svo a& segja ómögulegt a& sveitbinda íslend-
ínga, auk þess a& þa& væri hlægilegt, a& gefa lagaboö