Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 126
126
Um fjárhagsmálið.
um þaí). J>ab er hyggilegt og ráblegt, ab Danmörk reyni
ab tengja Island vib sig meb öllum þeim rábum, sem
unnt er, ef þab abeins verbur gjört á skynsamlegan hátt,
og án þess ab komast í bága vib vort eigib gagn. Spyri
menn nú, hverjar ástæbur eg hafi til þessa, þá munda
eg á hverjum öbrum stab en þessum segja þær af-
dráttarlaust, hverjum sem væri, en hér þykir mér ekki
henta ab gjöra þær ab umtals efni. þab getur verib, ab
einhver sú vibleitni ætti sér stab, sem mibabi til þess ab
hafa Island undan Danmörku, og því tek eg þab fram,
segir hann, ab þab er ekki tilfinníngin ein, heldur einnig
sanngirnis og hygginda ástæbur, sem rába oss til ab veita
landi þessu allan þann styrk sem unnt er, svo ab gúbur
þokki mætti vibhaldast hjá Islendíngum oss til handa,
einsog þeir einnig mundu hafa fastara traust á oss þegar
þeir sæi, ab vér af vorri hálfu viljum gjöra allt sem
vér getum, til ab hjálpa þeim í kröggum þeirra. — Bön-
lökke sagbi, ab hinir fyrstu þjúbvegir í Danmörk hafi
verib gjörbir án styrks frá stjúrninni; en hér verba
menn aptur ab taka tillit til þess, hvílíkur munur er á
efna hag Dana og Islendínga. Ab Bndíngu hvetur þíng-
maburinn til ab samþykkja uppástúngu minna hlutans og
þeirra 15 þíngmanna.
Krabbe svarar orbum þeim, er dúmsmálarábgjafinn
hafbi beint ab honum í ræbu sinni: ab hann þakkabi
stjúrninni fyrir frumvarpib í orbi kvebnu, en fylgdi henni
ekki í verkinu. Hann bibur rábgjafann ab nefna nokkurt
atribi, er þeim ekki beri saman um, eba nokkra tillögu
af sinni hendi, er fari í abra stefnu en rábgjafinn vili.
En þessu er þannig varib, segir liann, ab þar sem ráb-
gjafinn vill koma málinu fram meb frumvarpi, er sam-
þykkt sé af hinu íslenzka löggjafarvaldi og þegjandi sam-
þykkt af hinu danska ríkisþíngi, þá hefir mér og öbrum
þíngmönnum litizt svo á málib, ab stjúrnarástand Dan-
merkur leyfbi eigi slíka lagabreytíngu, en þab er skylda