Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 131
Um fjárhagsmálið.
131
finníngin kemur mér ekkert vib í þessu máli, en af þeim
ástæbum, sem eg hefi ábur fram boriö, vil eg bi&ja þíng-
menn a& halda fast vife þá niburstöbu, sem þeir hafa
komizt á vib abra umræÖu. — Raben hefir meb mikilli
tilfinníngu bebib menn ab minnast þeirra tírna, er bændur
í Danmörk hafa verib þjá&ir meb hálsjárni og tréhesti,
þar sem slíkir hlutir ekki hafi átt sér stab á íslandi. En
hann sannar ekkert meb þessu; því þdtt Islendíngar inn-
anlands hafi haft frelsi í sumum greinum, þá hefir þab
ekki komib þeim ab neinu haldi, þar sem þeir hafa ekki
getab notib ávaxtanna af ibju sinni og frelsi; í því efni
hafa þeim verib allar bjargir bannab^r, og þab svo öldum
skiptir. Steenstrup hefir einnig talab um tilfinnínguna,
og spurt, hvab þab stobabi ab hjálpa Islendíngum, sem nú
væri, þar sem þab væri abeins hinir fyrri Íslendíngar, sem
orbib hefbi fyrir rángsleitninni. Til þess liggur þab svar,
ab Islendíngar þessara tíma eru nibjar hinna fyrri Íslendínga;
þess, sem hinir fyrri Islendíngar hafa aflab af tímanlegum
gæbum, — sem ekki er mikib, — og af andlegum aubæfum,
þess njdta Danir meb Islendíngum, og eiga þeim abþakka;
hinsvegar verba hinir nýju Islendíngar ab bera þær byrbar,
sem þeir hafa tekib í arf eptir hina fyrri Íslendínga, og
Danir mega láta sér vel líka ef þeir geta hjálpab þeim svo,
ab þeir geti lifab sínu eigin félagslífi meb gdbri sldpun.
Mér þykir ab öbru leyti illt, ab hinir fyrri Íslendíngar skuli
vera dánir, án þess ab hafa fengib þessa hjálp, en á þeim
skaba verbur nú ekki bdt rábin héban af. — Ab endíngu
ítrekar þíngmaburinn hina fyrri áskorun sína, ab halda
sér vib hina fyrri atkvæbagreibslu.
Framsögumabur (Gad) segir, ab meiri hlutinefnd-
arinnar sé samddma Klein og fleiri þíngmönnum um hina
stjdrnlegu stöbu íslands til mdts A'ib Ðanmörku, og um þab,
ab stjdrnlagafrumvarpib, er lagt hafi verib fyrir alþíng, sé
dabgengilegt; en ágreiníngs efnib vib meira hlutann er þab,
segir hann, hvort menn hafi eba ekki hafi nægilega trygg-
9*