Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 134
134
Um fjárhagsmálið.
hans hefir yfirhöfuö aí> tala reynzt réttur, þessvegna hefir
meiri hlutinn komizt til sömu ni&urstööu. Tscherning
hefir ekki byggt á því, aí> Íslendíngum hafi hínga&til veri&
veittir 29,500 rd., heldur 17,000 rd., en hann hefir stúngib
uppá 29,500 rd., af því hann hefir sét>, aí> svo mundi
veríia sem fram hefir komib.
Framsöguma&ur kva&st ekki skilja þafe, er Winther
hafi sagt, þegar hann hafi verib a& bera saman uppá-
stúngur sínar og Tschernings: hann kva&st a& vísu hafa
byggt á Tscherning, en fari& um lei& jafnlángt stjdrninni í a&
hækka tillagi&, og þa& er einmitt hér a&alatri&i&, þa& er
hvort ma&ur vill veita meira tillag e&a minna. Winther
sag&i þvínæst, aö þa& væri undirskiliö, a& gufuskipsferö-
irnar mætti ekki auka Islandi kostnaö; en eptir uppá-
stúngu meira hlutans er ekki sýnilegt, a& Íslendíngar eigi
a& gjalda einn skildíng til gufuskipsfer&anna. Ekki skil
eg heldur, hvernig Island hafi goldiö til járnbrauta hér í
landi, en hitt veit eg, a& jafnframt og vér höfum lagt
járnbrautir höfum vér goldi& talsvert fé til Islands. þíng-
ma&urinn þdttist heldur ekki vita, hva&a gagn ísland hef&i
af herli&i voru (Dana); en eg veit þd ekki betur, en a&
Island hafi haft sama gagn af varnarli&i voru sem vér
sjálfir, því þa& hefir veriö vari& einsog hver annar hluti
ríkisins; enda veit eg og hitt, a& Island veitir hvorki fé
né fdlk til varnarli&sins. — þarsem rá&gjafinn beiddi
meira blutann a& gæta þess, a& stjdrnin væri ekki máls-
partur hér, þá ver&ur ma&ur a& taka þessi or& svo, aö
þau sé anna&hvort sveigö a& meira hlutanum, e&a a& því,
a& framsöguma&ur hafi innt nokkuö í þá átt, a& stjdrnin
sjálf kæmi fram sem málspartur. En slík svigurmæli eru
ástæ&ulaus: eg hefi einmitt teki& fram, a& stjdrnin hefði
átt a& hafa í þessu þá a&fer&, er skýlaust hef&i sýnt, a&
stjdrnin neytti æ&ra valds og fylgdi fastri stefnu í slíku
máli, sem er nokkrum vanda bundið. Og þegar stjdrnin
hef&i veriö búin a& koma sér ni&ur á rétta og sanngjarna