Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 136
136
Um fjárhagsmálið.
jafnvel meb talsverbu gjaldi, en jafnframt verba menn,
8egir hann, afe krefjast þess af fslendíngum, ab þeir her&i
sig á jressum árum, einsog Danir ab sínu leyti verba ab
taka nærri sér til ab geta hlaupib undir bagga meb jreim,
svo þeir verbi síban færir um ab bera meira og meira, eins
og vér verbum alltjafnt ab þýngja á oss. þessi skobun ætla
eg sé hin rétta, segir hann, því hún tekur jafnt tillit til allra
hlutabeigenda: ríkissjúbsins, danskra gjaldþegna og íslend-
ínga, sem ab vísu nú sem stendur kunna ab eiga erfltt
uppdráttar. Ef þessu er fylgt, þá fá Íslendíngar tíma til
ab bæta hag sinn, ef þeir vilja kosta kapps um ab auka
fjárafla sinn til ab bera meiri álögur, sem ekki þurfa ab
þýngja um of, þegar landsmenn ef til vill fyrir hagsýna
mebferb brábabirgbartillagsins eru orbnir margfalt færari
en ábur til ab greiba skattgjöld af hendi.
Ab svo mæltu var gengib til atkvæba, og var nú
samþykkt uppástúnga þeirra 15 þíngmanna um 1. grein,
meb breytíngaratkvæbi meira hluta nefndarinnar um upp-
hæb árgjaldsins (60,000 rd. árlega um 12 ár, síban mínk-
andi um 1000 rd. árlega um 48 ár)1; þar næst var
M Breytíngaratkvæði meira hluta nefndarinnar var samþykkt með
nafnakalli með 50 atkvæðum móti 35. Jjessir greiddu atkvæði
með meira hiutanum: L. C. Larsen, Leth, Madsen, A. Nielsen,
N. Nielsen, P. Nielsen, H. C. Nyholm, P. Pedersen, S. Pedersen,
C. Petersen, H. M. Petersen, Povlseu, Raben, Rosenkrantz, Rot-
witt, Steenstrup, Thomsen, Aaberg, Alberlsen, J. Andersen,
N. Andersen, Bach, Brun, Bærtelsen, Bönlökke, A. Christensen,
C. Christensen, J. Christensen, Clausager, Dam, Eriksen, Frede-
riksen, Gad, A. Hage, H. Hage, A. C. Hansen, H. Hansen,
J. A. Hansen, N. Hansen, P. Hansen, Holm, Högsbro, Chr. Jensen,
Jens Jensen, Jörgen Jensen, L. Jensen, Sylv. Jörgensen, Sören
Jörgensen, Kjær, Kruse.
En þessir greiddu atkvæði móti meira hlutanum og með
uppástúngu stjórnarinnar, sem var samþykkt við hina fyrri um-
ræðu: Chr. Larsen, Lunddahl, Miillen, Mörk, C. V. Nyholm,
L. Olsen, P. E. Olsen, K. Pedersen, M. Pedersen, Rasmussen,
Rimestad, Rosenörn, Rugaard, Schjörring, Schönheyder, Sponneck,