Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 137
Um fjárhagsmálið.
137
samþykkt breytíngaratkvæbi dómsmálarábgjafans um lesta-
gjaldið, og ai> síbustu uppástiíngur þeirra 15 þfngmanna
nm abrar greinir frumvarpsins; var þarmeb umræbum
málsins lokib á fólksþínginu ab þessu sinni, og frumvarpib
sent til landsþíngsins einsog þab nú var orbib.
Fimtudaginn 10. desember 1868 gat þess forsetinn
á landsþínginu, ab hann hefbi fengib frá forseta fdlks-
þíngsins lagafrumvarp um fjárhagsmál Islands, þannig
orbab, sem þab var samþykkt á þínginu, en laugardaginn
12. desember 1868 kom málib til fyrstu umræbu á
landsþínginu.
Eptir því, sem fólksþíngib samþykkti vib þribju um-
ræbu, var nú frumvarpib orbib þannig lagab:
1. Með sérstaklegum tekjum Islands skal teJja tekjurnar af hinum
islenzku þjóðjörðum og sjóðum, og af skattgjöldum öllum, hvort
heldur beinlínis eða óbeinlínis, sem nú eru goldin eða héðanaf kynni
verða goldin á Islandi eptir þeim lögum, sem heyra undir hið sér-
staklega íslenzka löggjafarvald. þar til skal leggja árlega úr hinum
Termansen, Thurah, 'Winther, Vogelius, Zahle, Barfod, Bille,
Brix, Carlsen, Casse, Balth. Christensen, Ernst, Fallesen, Frö-
lund, llall, Jagd, J. Jörgensen, Klein, Krabbe.
Einn greiddi ekki atkvæði og 15 voru fjærverandi.
Eptir flokkaskipun þíngmanna þá féllu atkvæði þannig:
1) af alþýðiega vinstra flokki: 18 með meira hlutanum, 7 á
móti, 1 greiddi eigi atkvæði, 5 fjærverandi; — 2) af þjóðlega
vinstra flokki: 8 með meira hlutanum en 11 á móti, 3 fjær-
verandi; — 3) af meðalflokknum: 16meðmeira hlutanum en 3
á móti, 1 fjærverandi; — 4) af þjóðfrelsis flokknum: 3 með
meira hlutanum en 10 á móti og 5 fjærverandi; — 5) af flokk-
leysíngjum 5 með meira hlutanum og 4 á móti. — Af þeim,
sem höfðu greidt atkvæði með frumvarpi stjórnarinnar hið fyrra
sinn, höfðu 7 gengið úr og yflr í hinn flokkinn, en ekki nema 3
aptur úr hinum flokkinum yflr til stjórnarfrumvarpsins; þar að
auki voru nokkrir fjærverandi af þeim, sem i fyrra sinnið höfðu
geflð atkvæði með stjórnarfrumvarpinu, og þar á meðal fjármála-
ráðgjaflnn sjálfur, enda studdi hvorki hann né aðrir ráðgjafarnir
félaga sinn, dómsmálastjórann, í að verja stjórnarfrumvarpið.