Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 139
Um fjárhagsmálið.
139
einstök atriöi, er mér á þessari stundu finnst árífeandi ab
benda mönnum á. Meöan hér stóÖ á umræBunum um rík-
islögin á árunum 1848—1849, er mönnum kunnugt, aö
bæbi stjórnin og þeir af Islendíngum, er höföu tækifæri
til aö lýsa áliti sínu um máliö, komust á fasta sannfær-
íngu um, aö hiö sérstaklega ásigkomulag Islands gjörfci
þaö nauösynlegt. aíi semja sérstaklegar ákvaröanir um
stööu íslands í ríkinu aö lögum, meö tilliti til þess,
hvernig Íslendíngar ætti ab taka þátt í löggjafarvaldinu
um landsmál þeirra sérílagi. Stjórn konúngsins lét álit
sitt í ljósi, sem kunnugt er, í konúngsbréfi 23. septbr.
1848, og er þar Islendíngum lofaö, at> engar þær aöal-
ákvarÖanir, sem nauösynlegar þyki til aö skipa stjórnar-
lögun þessa lands, skuli verÖa lögrábnar fyr, en ís-
lendíngar sjálfir á fundi í landinu sé búnir aí> lýsa
óskum sínum og álitum um þaö mál. Eins og menn
vita, var reynt aí> efna loforöife 1851, er stjórnin bar upp
hér aö lútandi lagafrumvarp fyrir þíngi, er á Islandi var
til þessa sérlega kjörib. En þab var þá, ef til vill, ekki
orbiö stjórninni ljóst til hlítar, ab ef Island ætti ab hafa
þab sjálfsforræöi, er réttur þess stæbi til, þá yrÖi og
eigi hjá komizt, ab skilja allrækilega á milli um fjár-
haginn. Eins var þab og á hinn bóginn utan efs, ab
þíngmönnum varB mislitib á réttinda-afstöbu Islands og
Danmerkur', sem hún eptir ríkisrétti er vaxin. Hug-
myndir þeirra um sjálfsforræöib, er íslandi bæri, fóru svö
lángt um hóf fram og voru allar svo á lausu lopti, ab kon-
úngsfulltrúinn sá nauö reka til, ab gjöra enda á umræöum
þíngsins, ábur en þær komust til lykta1. Eptir þetta lá
málib nibri um alllángan tíma; endrum og eins var vakib
til orbs um þab á alþíngi, en þab var ríkisþíngib sem
ýtti betur undir, eba ab minnsta kosti eigi mibur, ab
) pað er auðsætt, að ráðgjaflnn heflr ekki geflð sér tóm til að
hugsa mjög ítarlega um uppástúngur þjóðfundarins.