Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 141
Um fjárhagsmálið.
141
eiginlegu ríkismálum, og ábyrgb landstjdrnarinnar um hin
íslenzku mál. Fyrir mitt leyti verí) eg ab játa, a& mt'r
þátti eigi fátt ískyggilegt í frumvarpi stjórnarinnar, svo
sem þab hafbi verife úr garbi gjört, og einkum a& því Ieyti,
afe þau sameiginlegu laga-atriBi — afe eg komist sem
styzt a& orfei — er menn uríiu a& álíta löggild bæ&i
fyrir Island og hina partana ríkisins, höfíu veriB tekin
inn í þessa serstaklegu stjúrnarskrá Islands. þessvegna
þótti mér æskilegt, afe mér yrbi hendurnar sem lausastar,
svo eg gæti á ný samib vi& Islendínga um málib. I
þessu skyni réb eg þá til þess, ab bo&abar yrbi nýjar
kosníngar t.ii alþíngis, og ab málib yr&i á ný lagt fyrir
hib nýkjörna þíng, en þá meb allmiklum breytíngum; og
á hinn bóginn hélt eg, ab þab mundi talsvert greiba fyrir
málinu, ef eg um leib og hinar nýju umræ&ur tækist
gæti borib fram loforb af hálfu ríkisþíngsins um, hversu
miklar fjárframlögur þab mundi fallast á, er hinn fyrir-
hugabi fjárskilnabur kæmist á. A& þessu mi&a&i frum-
varpib til laga um fjárhagsmál Islands, er borib var upp
fyrir fólksþínginu. Vi& umræbur málsins þar hefir frum-
varpinu verib breytt svo í ymsum atri&um, ab mér getur
ekki betur sýnzt, en ab þab sé óhafandi svo búib tii
undirstö&u, þegar mabur vill leita samkomulags vib ís-
lendínga. Eg er sannfær&ur um, ab þíng þetta muni nú
prófa þetta mál meb mesta gó&vilja og grandgæfni. Eg
er sannfær&ur um, ab þíngib muni gjöra allt, er því þykir
sér gjörlegt ög fært, til a& grei&a stjórninni veg yfir svo
mörg torræ&i, er me&ferfe þessa máls óneitanlega hefir í
för me& sér. Mér þykir því ekki þörf á, a& taka þa&
allt fram nú þegar, er mér líkar ekki vib breytíngar fólks-
þíngsins. Eg skal a& eins nefna a&alatri&in. Fyrst er, a&
þótt fólksþíngi& hafi gengi& a& höfu&upphæb þess tillags,
er stjórnin ætlabi rétt a& veita íslandi, þá hefir þa& skipt
svo um, a& þeim hluta, er stjórnin hugsa&i sér fastan, og
fór frain á a& yr&i 50,000 rd., er hleypt ni&ur til 12,000