Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 145
Um fjárhagsmáíið.
145
sjálfsforræíii, biSur og sárbænir hann um ab taka við því,
kvebst btíife til ab láta ærna drjúgt framlag fyigja — og svo
er þessum fjárboðum hafnab1. AS mínu áliti er þab rétt
og heimilt, aí) setja þeim manni skilyrbi, er af manni á
framlög ab þiggja, en hinu fer öfugt ab, ef skilyrbin koma
þaban sem þegib er, og þab er víst ekki vandi, ab setja
skilmála vib beibni annars, þegar beibnin er sú, ab taka vib
gjöf. Eg er á því, ab Danmörk eigi ab sleppa öllum
rábum á sérstaklegum tekjum íslands, og ab oss haldi svo
mart til, aí) stybja efni þess til þrifnabar og framfara, og
sýna í þessu bæbi örlyndi og drengskap, en hitt get eg
aldrei fallizt á, ab Danmörk skuli gánga undir lögskyldar
reibur, ærna mikib fjárútsvar um mjög lángt árabil, og ab
nokkru leyti um aldir, sem hér er gjört ráb fyrir, til þess
ab ísland þiggi gjöf hennar, sjálfsforræbib: þettaheld eg sé
allt svo öfugt og ránghverft, ab Iíks verbí iengi ab leita.
Eg ætla ekki nú ab fást vib neina lýsíngu á abferb al-
þíngis, því eg vildi einmitt sem grandvarlegast sneiba hjá
hverju orbinu, er kynni ab styggja Islendínga, svo hör-
undsárir sem þeir eru í þessu máli — en gagnvart þessu
þíngi, og gagnvart öllum dúmsmálarábgjöfunum, ætla eg
rett ab halda því fram, ab þab sem fyrir réttindi ríkis-
þíngsins er gjört vibvíkjandi þessum málum, er fyrst og
fremst: ab ríkislögin eru samþykkt fyrir allt ríkib, og Is-
land þar undir skilib. ísland túk þátt í setníngu ríkis-
laganna meb þeirn eina hætti, er þá gat átt sér stab,
ebur meb konúngkjörnum fulltrúum, og þar sem þribj-
úngurinn var konúngkjörinn einnig fyrir Danmörk á því
þíngi, verbur sú abferb eigi köllub þess eblis, ab sam-
þykkib hafi orbib hennar vegna úgilt eba úrétt. Vili hinir
virbulegu þíngmenn rifja upp fy/ir sér nöfn hinna konúng-
‘) peir sem þekkja framboð stjórnarinnar 1851 og 1857, og enda
framför hennar þaðan frá til 1865, kunna bezt að meta sann-
leikann og réttsýnina í þessari frásögu.
10