Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 146
146
Um fjárhagsmálið.
kjörnu þíngmanna fyrir Island, veröif) þér a& játa, aö
menn hafa vandab sem mest til, ab iiér fengist atkvæbi
fyrir hönd Islands, sera mark væri ab, og alls ekki litib
til hins, af) þaf) kynni af) fara í mjög einslega stefnu.
En vili Íslendíngar fyrir þá sök, af> mennirnir voru konúng-
kjörnir og eigi kosnir af þeim sjálfum, ekki játa, ab þetta
umbof) hafi verib gilt, þá leibir þ<5 ekki annab af því, en
afi menn verfa af> kalla ríkislögin valdbofin á íslandi,
og um þetta mega Islendíngar sízt kvarta, úr því þeir
sjálfir ekki hafa gjört neitt til annarar skipunar. Hifi
annaf), er vér höfum fyrir oss og varfar rétt ríkisþíngsins,
er þaf), aí> bæfi stjúrnin og ríkislagaþíngif) sá þaf> í hendi
sér, afi þaf) yrfi dhentugt, af) kvefja svo marga þjúfkjörna
menn, sem þyrfti, frá Islandi af umræfium ríkismála hér
á þíngi, og af) því var til skilif) í kosníngarlögunum, af)
þessu máli skyldi sífar fyrir komif). En á því þori eg
úefaf) af) standa, a& allir gjör&u þá rá& fyrir, a& þau lög,
er sköpuf yr&i fyrir Island, skyldi, eptir a& menn hef&i
heyrt tillögur Islendínga á þíngi í landinu, lög& fyrir hi&
danska ríkisþíng til álykta, en hljúta eigi lagagildi ella.
Til þessa var einbeitt ætlazt, og því er berlega lýst yfir
af stjúrninni í ástæ&unum fyrir stjúrnarfrumvarpinu fyrsta,
er fram var lagt. Sí&an hefir ríkisþíngib ekki átt vi&
þetta mál a& fást, og vér höfum sé&, a& álit dúmsmála-
rá&gjafanna hafa á þessum tíma tekib yms stakkaskiptin.
í fyrstunni var þa& hugsun stjúrnarinnar, a& tillagib, er
Island fengi, skyldi a& vísu eigi a& fullu og öllu marka&
vi& tiltekib árabil, en veitt fyrst um sinn um fáein ár,
og a& þeim li&num skyldi á kve&ib, hvort framvegis bæri
a& veita. Ekki hafa rá&ahvörfin verib minni um stjúrnar-
frumvarpib. Líti menn £ afstö&u málsins eptir þa& ríkis-
lögin voru sett, ætla eg öllum ver&i a& vera einsætt, a&
þa& tiltækilegasta hef&i verib: a& veita alþíngi ályktarvald
um þau mál, er þa& á&ur mátti a& eins leggjá rá& sín
til, en því næst, a& koma þínginu í alþýfelegra skipulag,