Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 147
Um fjárhagsmálið.
147
er betur samsvarafci þeim höfubatri&um, sem ríkisþíng
vort er byggt á. Eins held eg allir hafi kannazt vi&, a&
rá&in yfir tekjum íslands, er áírnr hafa verib hjá konáng-
inum en nú eru hjá ríkisþínginu, skyldu seld á vald al-
þíngis, en aí> landslög Islands, fyrir hin si'rstaklegu mál
þess, fengi fyrst þá lagagildi, er þau heffei hlotib sam-
þykki ríkisþíngsins. þessu fer nú svo fjarri, a& frumvarpib,
er oss er hér sýnt til lei&beiníngar, í staí) þess ab eins ab
skipa fyrir um mebferB íslands landsmála sérstaklega,
kemur hreint og beint fram sem ríkislög fyrir íslenzkt
ríki, er aldrei hefir verib til, sífean Islendíngar gáfu sig
undir Noreg 1262,1 og sízt var til um þann tíma, er í
raun réttri var farife mefe ísland sem nýlendu, og þafe
varfe afe þola þá aumlegustu stjúrn, er gefizt getur, verzl-
unareinokunina. þetta íslenzka ríki hefir þá aldrei verife
til; þafe verfeur fyrst afe koma því upp, og því er þafe,
afe mér þykir djarft farife afe vife ríkislög Danmerkur, ef
menn búa til dháfe íslenzkt ríki án samþykkis Danmerkur.
þafe mál er svo vaxife, afe eg fyrir mitt leyti mundi aldrei
á þafe fallast. — þafe hefir opt vakife hjá mér sára hugsun,
afe vita Danmerkur ríki svo lítife, og afe þetta litla ríki þó
neyddist til afe hafa allt stjórnarsnife eins og hin stærri,
en hitt fer nær athlægi, afe búa til ríkisstakk handa fs-
landi úr ríkislögum vorum, og þó er stjórnarskrár frum-
varpife handa Islandi ekki annafe en eptirrit þeirra Iaga,
þó sumt hafi spillzt í mefeferfeinni efea setníng orfeanna.
þar er t. d. kvefeife afe um konúnginn, afe hann sé: ((hinn
allrahæsti”, þar er talaö um ((stjórnarforstöfeu í forföllum
konúngs” og um landstjórn á íslandi, ((er eigi þar afesetur
í landi”. — Eg mun þó ekki vera svo smásmuglega
upptökusamur um orfeatiltæki ein, því málife er svo vaxife,
‘) þetta er leiðréttíng í þíngtíðindum Dana, en Lehmann hafði
sagt í þíngsalnum: „síðan á dögum Haralds hárfagra’’, og svo
var skýrt frá ræðu hans í dagblöðunum.
10"