Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 148
148
Um fjárhagsmálið.
aö þa& má vekja menn jafnframt til alvarlegustu hugleif)-
ínga fyrir hönd ríkisins. Menn mega láta hin sérstaklegu
stjdrnarlög Islands ná yfir svo mikib, sem verfea má, bæbi
haga þeim mef) frjálsasta möti, og leggja til sérlegra mála
Islands, sem öll sé fengin Íslendíngum til fullra forráða,
allt þaf), sem eigi mef) öllu er ögjörlegt undir þau af)
skilja. Menn mega eigi af) eins veita Íslendíngum full
ráf) á tekjum sínum, en þar á ofan veita þeim talsvert
tillag úr hinum danska ríkissjófci landinu til afstofar —
en hitt má aldrei gjöra þeim til eptirlætis, ah láta hin
almennu atribi ríkislaganna, er varha allt ríkif) og Island
þar undir skilif), bíf)a lagagildis, unz þessi lög eru sam-
þykkt. En þetta yrf)i aufisjáanlega af> leiSa af fyrstu
grein frumvarpsins. En hvaf) ókominn tíma snertir, efiur
sKka lögskilmála af hálfu Islendínga, af) vér skyldum eigi
mega breyta ríkislögunum utan þeirra samþykkis, þá þori
eg af fullyrfa, af) þetta er svo ólöghæft, ab krúnulög-
menn Íslendínga hafa borib fátt fram, er svo fór fjarri
lögum og rétti. — Ætti hinar almennu greinir ríkislaganna
eigi ab liafa Iagagildi fyrir ísland, fyr en stjórnarfyrirkomu-
lag þess væri sett og samþykkt, þá gætu og Islendíngar
sagt í hvert skipti, sem ríkisþíngib gjörbi einhverja breytíngu
— t. d. um þab, hvort konúngur mætti takast á hendur
stjórn í öbru landi, ebur um fyrirkomulag stjórnarinnar í
forföllum konúngs, — ab breytíngin hefbi eigi lagagildi
fyrir þá, fyr en þeir hefbi samþykkt hana. Hversu vel
sem mönnum væri vib ísland, þá er ómögulegt annab en
ab láta sér stökkva bros, þegar mabur fer yfir greinarnar
um tillögur til konúngsborbs og konúngsættar, um erinda-
rekstur utanríkis, ríkisskuldir og svo frv. þ>ab er kríngi-
legt, ab skilja atkvæbi Íslendínga undan um þau mál, er
þeir eiga ekki ab leggja einn skildíng til. En brosib fer
af þegar mabur kemur ab þribju grein frumvarpsins; þar
er gjört ráb fyrir, ab Islendíngar ásíban skuli taka þátt í
löggjöf og fjárveitíngum á ríkisþínginu, en svo kemur rétt