Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 149
Um fjárhagsmálið.
149
á eptir, aí) konúngurinn og alþíng eigi ab ákveba þab
me& lögum, hvernig þeirri hluttöku skyldi haga. Orbib
„lög” verba menn hér ab skilja um þá ákvörbun, er
konúngurinn á íslandi — því eptir frumvarpinu verbur
konúngurinn ekki nefndur öbru nafni — og parlamentib
íslenzka gjöra, um þab, hvenær og meb hverjum hætti
Islendíngar skuli vitja þíngsætis á hinu danska ríkisþíngi.
þetta kalla eg djarfa abferb vib hin dönsku ríkislög. Hér
verbur öli naubsyn á ab kvéba upp, ab slíkar ákvarbanir
verba ab koma fram í lögum, er ríkisþíngib hafi samþykkt
og konúngurinn stabfest. Frumvarpib bregbur orbinu (llög”
til ymsra merkínga; þarna á þab ab tákna laganýmæli frá
alþíngi, er konúngurinn hefir stabfest, en í elleftu grein
er sagt, ab um eptirlaun embættismanna verbi ab fara,
sem fyrir sé mælt í eptirlaunalögunum; þetta verbur þó
ab skilja um þau Iög, er nú eru í gildi1. Líkum vafa-
málum eru allar greinir frumvarpsins brugbnar, þær er
eigi taka eingaungu til íslands sérstaklegu mála, og af
þeirri tvíræbni geta risib óvinnandi þýbíngarþrautir, en af
þeim þrautum aptur misklíbir, álíka og þær, er ríkib hefir
orbib ab brjóta bág vib um rángar réttindakvabir, þar
sem 40 milljónir manna stóbu á baki kvabanna. Ab búa
sér til misklíbir í þessu máli — hann segist kveba svo
ab meb ásettu rábi — yrbi bæbi glapræbi og naubsynja-
laust meb öllu, en öll þessi abferb fer þar ab auki
beint á móti því, sem stjórnin hefir ætlazt til í samnínga-
leitan sinni vib Íslendínga og hinu eigi síbur, er meb
réttum rökum er tekib fram í ástæbum frumvarpsins. þab
kemur þó til lítils, ab komast rétt ab orbi í ástæbunum,
þegar þeim fylgir frumvarp, sem á ab fá lagagildi utan
samþykkis ríkisþíngsins, en mundi um leib rjúfa þab til fulls
og alls, er mabur verbur ab kalla réttindi Danmerkur.
Hvab fjármálib snertir, þá þarf ekki annab en gá ab
') Eptirlauna lögin fyrir Island eru frá 31. maí 1855.