Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 151
Um fjárhagsmálið.
151
eiga ekki annaí) vib oss saman en konúnginn og fáeinar
lagagreinir — en vel ab athuga: eigi þærgreinir ríkislag-
anna, er leggja álögur á fólkib — þá er eg í engum efa um,
at> vér gjörum sambandií) ótraustara — Eg ætla mér ekki
aí> sinni a& eiga meira vi& sérstök atri&i málsins, en gjöri rá&
fyrir, eins og hinn háttvirti rá&gjafi sag&i, a& nefnd ver&i
sett og a& máli& ver&i þar nákvæmlegar rædt og raki&.
D ómsmálará&gjafinn mælti, að hann kva&st
vera mörgu samdóma af því, er Lehmann hef&i sagt, en
hann gæti ekki fellt sig vi&, a& hann hef&i kallað sem
stjórnarfrumvarpið frá 1867 væri lagt fram hér á þíng-
inu l(til lei&beiníngar”. Ætti þa& a& merkja, a& frum-
varpið skyldi grei&a mönnum leið til a& kynna sér sögu
málsins, þá væri rétt a& orði komizt, því þa& kemur hér
f'ram sem fylgiskjal með ástæ&um þess frumvarps, er upp
er bori&. En eg er hræddur um, segir hann, a& þíng-
ma&urinn hafi fólgið meira í or&um sínum: aö honum
hafi þótt, sem skertur yrði forræ&isréttur ríkisþíngsins, ef
þa& setti eigi lagasynjun gegn stjórnarfrumvarpinu, en
stjórnin hef&i þa& a& undirstö&u í samníngunum vi& ís-
lendínga. þeim skilníngi á málinu ver& eg a& mótmæla.
Lehmann: það sem eg vildi hafa lagt áherzluna á,
var þetta, a& ástæ&urnar fyrir stjórnarfrumvarpinu 1851,
ef mig minnir rétt, skýrt og skýlaust gjöra ráð fyrir, a&
þa& frumvarp fái ekki lagagildi utan samþykkis hins danska
ríkisþíngs’, en a& menn seinna hafa horfið frá þessu og
ætlað sér óhætt ab skapa stjórnarlög fyrir Island, me&
þeirri heimild einni af hálfu ríkisþíngsins, a& þa& hef&i
eigi risib í móti þeim lögum, og a& oss hefði verið gefinn
kostur á a& ver&a þeim kunnugir.
*) f>að er rétt hermt, að stjúrnin gjörði ráð fyrir 1851, að
bera frumvarp sitt undir ríkisþíngið, og þetta var samkvæmt
hugmynd stjórnarinnar og tilbúníngi hennar á öllu því frum-
varpi, en það var og einmitt það, sem þjóðfundurinn mælti
í móti.