Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 153
Um fjárhagsmálið.
153
Sé fslendíngum þetta alvara —■ og svo má þó ætla —,
þá taka kröfur þeirra engum sanni, og menn geta því
eigi séS annaö fyrir sér en endileysu, ef menn halda þá
leib fram, er stjórnin heíir farih til þessa. Henni mun
því vera hollast, sem á&ur er sagt, a& fá einskoruö
uppkvæ&i ríkisþíngsins sér til stu&níngs í samníngunum
vife Íslendínga. — Hann víkur sér nú ab fjárhagsmálinu,
og segir þa& sé mesta fur&a, hvernig upphaf og niburlag
fari hér ávallt í bága hvort vi& anna&; og þa& megi
segja um allt, er fram sé komi& í þessu máli frá stjórn-
inni, alþíngi og jafnvel nefndinni í fólksþínginu. Öllum
kemur saman um, a& þa& sé „rétt’’, e&a þa& sé i(e&lilegt”,
e&a þa& ver&i a& hafa fyrir i(mark og mi&”, ah láta Is-
land skjóta sínum hluta til hinna sameiginlegu ríkisþarfa.
fsland megi heldur ekki ætla sér minna, og allra sízt
eptir hinu forræ&isfreka stjórnarfrumvarpi. þetta er þá,
segir hann, mark manna og mi&, og í þa& áform ætla
eg menn ver&i a& halda, og sómatilfinníngin ver&ur a&
segja fslendíngum þafe sama. En hvernig geta menn þá
um lei& haldi& fram kröfum um fast árgjald fyrir allar
aldir?—Hvernig geta menn haldife fast á þessum kvö&um,
og ætlafe sér samt a& komast a& því ni&urstö&umarki, er
fyr var nefnt? — þa& er ekki skiljanlegt, hvernig þetta
eigi saman afe fara; en þa& er fleira í þessu máli, er
mönnum ver&ur a& rá&gátu. A&ur hefir fjármálastjórnin
a& minni hyggju hitt réttan stafe á málinu, er hún hefir
eigi þókzt mega heita samþykki sínu um neitt frekara,
en ákve&ife tillag um tiltekife árabil, og stúngife uppá
42,000 rd. í 12 ár, en mótmælt þá föstu árgjaldi. Allt
fyrir þetta hefir fjármálastjórnin seinna or&i& a& gánga a&
föstu útsvari um aldir. Hver orsökin hefir verife, er
óskiljanlegt. því ver&ur ekki vi& slegife, a& fast útsvar
sé nau&synlegt til a& ná samkomulagi vi& Íslendínga. þeir
eru komnir á villigötu, og ver&a a& sleppakröfum sínum,
undir eins og þeir vakna vi& sjálfum sér og sjá, hvert