Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 154
154
Um fjárhagsmálið.
máliS horfir. þeir geta þá ekki ætlazt til, afe láta gjöra
ísland a& eilífum hreppsómaga, um leiö og þaö veröur
fært í svo stórkostlegan stjórnlagabúníng, sem þeir sjálfir
beifeast.
Á fjárhagsmáliö segist hann því veröa aö líta sömu
augum sem Lehmann. Tvennt er takanda í mál um fjár-
framlögin: fyrst þaö, aö gefa Íslendíngum upp framlögin
til sameiginlegra ríkisþarfa fyrst um sinn, og er þaö þó
eigi lítilræöi, því þó eigi sé til þess hugsanda, aö heimta
jafnt af þeim og jafnmörgum mönnum í Danmörku, er
þaö samt eptirtektavert, hvaö þeim bæri aí> greiöa, eptir
því sem sagt hefir veriÖ í fólksþínginu (nefnil. 800,000
rd.), ef skattar væri lagöir á þá til jafns viö fólk í Dan-
rnörku. í ööru lagi er ríflegt árstillag um alllángan tíma,
meöan ísland er aö koma sér fyrir. þegar þetta er látiö
af hendi rakna, veröur vel og meö veglyndi farife afe vife
fsland, og vili Islendíngar eigi vife þafe kannast, verfeur þafe
vanþakklæti af þeirra hálfu, er enginn þarf afe skipta sér af.
Ur því nú er talafe um reikníngaskil milli íslands og
„ Danmerkur, er vert afe minna á eitt einstakt mál, er bæfei
þarf nú afe komast á reikníngalistann og er svo vaxife,
afe menn sjá af því, hvernig vandi sé til afe fara afe vife
Island í peníngamálum. Skólastjórnin í Danmörku hefir
fyrir allt afe 30 árum sífean hjálpafe skólastjórninni á ís-
landi um penínga til skólahúss; 1859 var sú skuld reiknufe
til 22,000 dala. Af henni er ekkert borgaö aptur, og
engar leigur greiddar. Reyndar hefir konúngsúrskurfeurinn
í öndverfeu mælt svo fyrir, afe skólastjórnin í Danmörku
skyldi fá skuldabréf á móti peníngunum. Hún hefir og
eptir lángan eptirrekstur fengife tvö, er afe samtöldu standa
fyrir 609 rd. 42 sk. Leigan af þessum skuldabréfum — efeur
24 rd. 2 mk. og 4 sk. — er á hverju ári færfe á afdráttardálk
skuldarinnar, og verfei svo haldife áfram, eru gófear líkur
til, afe skuldin verfei eigi afe eins fullgoldin afe 900 árum
lifenum, heldur afe ísland eigi þá nokkur hundrufe dala hjá