Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 156
156
Um fjárhagsmálið.
ab gleyma eigi þeirri hliðinni á málinu, er frá þeim snýr.
Stæbi svo vel á, segir hann, aí> konúngkjörnir fulltrúar
væri her á þíngi frá íslandi, mundi einhver þeirra finna
ekki svo fátt til mútmæla gegn því, er konúngkjörni þíng-
mafeurinn (Fischer) bar fram, og hitt eöur þetta gegn
orbum þíngmannsins frá Kaupmannahöfn (Lehmanns).
Hvaö því viövíkur, er menn — reyndar lauslega — túku
til samanburöar, svo sem fúlksfjöldann, munu allir játa,
aí> þetta sé þá aö eins einhlítt, er allt aö öÖru leyti,
efnahagur og auöstofn, er jafnt á sig komib. I Dan-
mörku sjálfri förum vör hvergi nærri ætíö eptir fúlks-
fjölda, og vildum vér, þú ekki væri nema í tilraunar
skyni, jafna útsvariö á Island eptir manntali, þá held eg
flestir mundu skjútt reka sig á annmarka og öfug-
stefnu í þeirri abferb. J>á held eg og, aÖ eins mætti
mútmæla sumum athugasemdunum, er færöar voru fram
múti hinu íslenzka stjúrnarfrumvarpi. Eg verö fyrir mitt
leyti aÖ segja, aö mér varö alls ekki bylt viö þá uppá-
stúngugrein alþíngis, er vill láta meö lagastöfum vísaö
á hin sérlegu landsréttindi Islands. Vera má, aö slíks
eigi þurfi, en undarlegt finnst mér þaö ekki; því þaÖ
vitum vér allir, aö Island er sér á sviöi, þegar, litiö er á
landstöö þess og sögu, en yrkisefniö er nú einmitt þetta:
aö koma stjúrnarlögum landsins svo fyrir, sem mál þess
eru vasin sérstaklega, um leiö og þau eru felld viÖ rétt-
indi ríkisins. Eg held þessvegna, aö menn hafi oröiö
heldur offara um sum þau atriÖi, er helzt var eptir gengiö,
en eg vil játa, aÖ slíkt veröur því heldur aö taka fram,
' og því mun fyrir þá sök svo mjög fram haldiö hér í
dag, sem því hefir á öörum. staö veriö miöur gaumur gefinn.
Á múti því, er hinn heiöraöi dúmsmálaráÖgjafi lét í
ljúsi, ætla eg þú hitt, aö menn veröi aö kannast viö, aö laga-
frumvarpiö — eg á ekki nú viö reikníngaskilin — hafi
tekiÖ bútum aö forminu til í hinni deildinni (fúlksþínginu).
Aö vísu veröur þetta eigi sannaö meö rökum, utan menn um