Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 157
Um fjárhagsmálið.
157
leiö komist inn í þær rannsóknir um þetta mál, er taka
til ríkisréttinda; en vi& einu atri&i verb eg aí) hreyfa, því
mér þykir sem þa& vísi á sjónarstefnu stjórnarinnar í
gjörvöllu málinu. þa& er § 4 í frumvarpi stjórnarinnar,
er segir: (<Eíkisþíngi& tiltekur me& sérstakri ályktun, frá
hva&a tíma þessi lög skuli ö&Iast lagagildi.” Eg ver&
nú fyrst afe leyfa mer a& segja, a& þa& mundi þó standa
sér nokkufe stakt í rö&, og a& mér yr&i a& lítast þa&
afbrig&islega vi& vaxife, ef ályktan ríkisþíngsins skyldi ein
um þau rá&. Hvernig getur á því stafeiB, a& menn ekki
í þessu máli sem ö&rum þarfnast samþykkis bæ&i af
konúngi og ríkisþínginu ? — Látum oss gá betur a&, hvernig
fara mundi, ef ríkisþíngife tæki í sig a& vera eitt um
þessa ákvör&un. þa& er reyndar ekki vi& slíku hætt, en
hugsast getur þa&, úr því konúngurinn eigi er nefndur.
Nú vita allir, a& þa& er framkvsemdarvaldife, er á aö koma
lögunum á framfæri, og ver&i mönnum efi á, hvenær tími
er kominn til a& veita einhverjum lögum gildi, er ekkert
e&lilegra, en a& menn einkanlega taki álit og sko&un
konúngsins og stjórnarinnar til greina. Hva&a mein getur
or&ife a& því, þó þessi ákvör&un um tímann ver&i sett
svo me& Jögum, sem vandi er til? — Hvernig mundi fara,
segi eg, ef ríkisþíngife tæki þa& í sig — hitt vitum vér,
sem eg sagfei, a& vart mundi a& því koma — a& álykta
eitt sér um þessi lög og lýsa þau í gildi, en stjórninni
þætti þó betur haga a& fresta, af því menn þyrfli a&
rá&a fyrst ö&rum málum til lykta? — Svo er þá sú grein
vaxin, er eg nefndi, þegar hugafe er a& hinu formlega, en í
henni er og meira fólgife, er menn hyggja eptir því veru-
lega. Hvernig horfir þessi grein eptir e&li sínu og í raun
og veru vife stjórnarmálinu? — Beinast liggur vi& og
e&lilegast •— a& minnsta kosti get eg ekki betur sé&.— a&
þý&a hana svo: þegar stjórnin og alþíng hafa komi& sér
saman um fyrirkomulagife á hinni sérstaklegu stjórn Islands,
veitir ríkisþíngife, sem a& sjálfsög&u, samþykki til, a&