Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 159
Um fjárhagsmálið.
159
tekib sér tilefni af þessu orí)i til kröptugustu mótmsela
gegn frumvarpinu, en hann segir sér komi þd sú athuga-
semd í hug nú, afe loku sé eigi skotifc fyrir um slík ný-
mæli frá sjálfu ríkisþínginu, er hafa skyldi \ií) til þess, a&
þau lög, er alþíng hef&i samþykkt, mætti lei&a til gildis;
t. d. lög um hluttöku Islands í ríkisþínginu. Eg vil ekki
fást um þa&, segir hann, hvaí) rétt eíia úrétt kynni ab
vera í þessu efni, en hitt get eg þ<5 vel hugsab mér, aö
menn vildi eigi skylda Island til meö lögum aö senda
fulltrúá til ríkisþíngs vegna sameiginlegu málanna, utan
samþykki væri til þess fengiö á alþíngi, og á hinn bdginn,
aö Island mundi enn síöur vilja mcö lögum, samþykktum
af konúngi og alþíngi, neyöa íslenzkum fulltrúum uppá
ríkisþíngiÖ. þetta er sjálfsagt, og eg læt þess aö eins
lauslega viÖ getiö. En eg vildi leiöa athuga manna aö
þessum almennu fyrirmælum í 8. grein frumvarpsins um
ábyrgö ráöherrans, er nákvæmlegar skal ákveöin meö
lögum: ábyrgÖ — því þetta er fdlgiö í frumvarpinu — er
koma skal fram fyrir fslenzkum dómi. Eg biÖ menn nú
aö setja þetta í samband viö 5tu bráöabirgöargrein
frumvarpsins, þar sem svo segir fyrir: ltþángaö til nýju
skipulagi veröur komiö á dómstólana meö lagaboöi, er
hæstiréttur Danaveldis, eins og híngaö til, æösti dómstóll,
sem málum veröur skotiö til, samkvæmt lögum þeim er
gilda þarum;’’ — eöur meö öörum oröum: íslenzk alþíngislög,
staÖfest af konúngi, geta aftekiö hæstarétt sem æösta dóm
fyrir Island, og svq yröi eigi öÖru viÖ- komiö, en aö ráÖ-
gjafinn hlyti aö þola ábyrgöarmál fyrir dómi, er situr
úti á íslandi. Eg verö enn aö biÖja menn aö minnast, aÖ
íslenzki ráögjafinn mundi eigi eiga heima á Islandi; þetta
gæti ekki átt sér staö, því hann yröi aö vera í aöál-
stjórninni, og fyrir því er beint gjört ráö í frumvarpinu,
aÖ konúngurinn taki þann mann til ráögjafa fyrir Island,
er á bólfestu í Kaupmannaliöfn. Til þessa, er eg hér í
fáoröu máli hefi leidt mönnum fyrir sjónir, mega þeir