Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 161
Um fjárhagsmálið.
161
nánari rannsókna um alla vöxtu málsins, áóur en ríkisþíngiö
sleppti á því öllum tökum. Máliö er mjög miklum tor-
ræ&um bundiö, bæöi aÖ því er snertir landsröttindi á
bábar hendur, og svo aÖ því, er framkvæmdina snertir.
Væri menn komnir nær um framkvæmdina, mundi án
alls efa rettast, aö sýna örlæti meB framlagife, þó maöur
gengi ekki afe öllum kröfum. En hvaö nú snertir lands-
rettindin, þá yröi maöur fyrst af) vita, hvern skilníng
dómsmálará&gjafinn heflr á því máli, til þess menn geti
sé&, hvort menn eigi a& sty&ja hann til þess a& koma
fram stjórnarskipun fyrir ísland. Eg ver& a& játa, segir
hann, a& þaö er sannfæríng mín, a& hér ver&ur a& koma
því lagi á, a& Islendíngar finni nokkru meira til sam-
eiginlegrar ábyrg&ar um framfarir landsins í öllum greinum,
en nú á sér sta&. þa& er úr vöndu a& rá&a fyrir þá,
sem hafa á hendi fjárveitíngarnar til landsþarfa á íslandi,
sem þeir hafa á fólksþínginu. A hinn bóginn ver&ur ekki
annaö sagt, þegar almennt er á litiö, en a& þa& er har&la
undarlegt, a& Danmörk ætti a& grei&a tillag til íslands,
en vera þó utan allra umrá&a um mál landsins. Svona er
þetta mál mörgum vandræ&um há&, er eigi ver&ur greidt
úr eptir einskor&a&ri reglu, heldur a& eins eptir högum og
háttum, og þa& væri óskanda, a& menn yr&i hér sem
fyrst á eitt sáttir, ef þess væri kostur. Eg held, segir
hann, a& stjórnin hafa þokaö vel lángt undan í fjármál-
inu, og a& þa& sé ekki rétt a& fara svo lángt. Eg held,
a& fulltrúi stjórnarinnar á Islandi hafi látiö sveigjast
nokkuö fyrir óskum sjálfs sín — sem hægt er a& skilja
—, a& geta komiö til vegar umbótum á landshögum á
Islandi vi& þa&, sem þar hefir veri&, og a& þetta hafi svo
aptur knú& stjórnina. Vér ver&um því a& spyrja oss
sjálfa, hvort vér eigum ekki a& reyna aö hrinda á móti,
til a& koma málinu í betra jafna&arhóf.
Ðómsmálará&gjafinn kva&st vi&urkenna, a& þa&
mundi a& vísu réttara a& fovminu til, a& (<lög” stæ&i í
11