Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 162
162
Um fjárhagsmálið.
stafeinn fyrir „ályktan” í seinustu greininni, en í verunni
stæfei þetta á litlu, því þegar búife væri einusinni afe ræfea
málife út í æsar, þá mundi ríkisþíngife varla vilja vinna
fyrir, aö ræfea þafe sexsinnum á nýja leik. Stjórnin er
þó ekkert á móti, segir hann, afe svo yrfei breytt um.
Hvafe hitt snertir, er Krieger þótti ísjárvert, aö stjórnarskrá
Islands kynni afe verfea lögtekin mefe samþykkt stjórnarinnar
og alþíngis, og sífean afe eins lögfe fyrir ríkisþíngife svo-
sem í tilkynníngar skyni, þá ítrekar hann þafe, sem hann
áfeur sagfei á fólksþínginu, afe sér finnist fyrir sitt leyti
vera ískyggilegustu misfellur á hinu fyrra stjórnlagafrum-
varpi fyrir Island, einkum aö því leyti, afe þar væri
greinir um sameiginleg mál, svo þau kæmi þarmefe undir
ályktaratkvæfei alþíngis. A þessu hefi eg steytt mig,
segir hann, og því hefir mér komife til hugar afe þrengja
frumvarpife, og láta þafe afe eins ná yfir þessháttar ákvarfe-
anir, er lúta afe slíkum breytíngum í löggjafarvaldinu á
íslandi sjálfu, sem naufesynlegar eru eptir kröfum ald-
arinnar og öllum öferum kríugumstæfeum. En hinsvegar
verfe eg þá afe halda, afe stjórnin og alþíng eigi alla
heimild á, afe gjöra þessar breytíngar í sameiníngu. Allt
fyrir þafe þótti mér þafe tilhlýfeilegt, afe ríkisþíngife fengi
afe sjá samkomulags - atrifein mefe stjórninni og alþíngi,
áfeur en þafe legfei endilegt úrslit á um fjártillagife, svo afe
þar mefe gæfist kostur á afe sjá um, svo sem vera ber,
afe ekkert þeirra mála yrfei undan ráfeife, er eptir ríkis-
lögunum og öferu ásigkomulagi eiga undir þafe afe koma.
Eg sé ekki betur, en afe þetta sé rétt og óafefinnanlegt í
alla stafei.
Krieger kvafest ekki vilja hreyfa frekara vife þessu
máli nú, en bifeur ráfegjafann afe muna eptir, hve ríkt
heimild alþíngis er bundin eptir hinum gildandi lögum.
Hugi menn afe því grandgæfilega, hversu þraung þessi
takmörk eru, þá mun þeim verfea ljóst, aö meira þurfi
til framgaungu þessa máls en þafe, er ráfegjafinn ætlafei.