Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 163
Um flárhagsmálið.
163
David kvaðst vilja varast, að hreyfa við atriðunum
um landsréttindin og ríkisréttindin; um þau ætlar hann
n<5g vera talað, af því að þessháttar umræður á þessum
stað munu spilla fyrir málinu, en eigi bæta; en hann
kveðst vilja fara fáeinum orðum um fjárhagsmálið. þafe er
orfeib gamalt mál, segir hann, hvernig menn eigi afe koma
fjárhag Islands í betra og hagfelldara horf til móts vife kon-
úngsríkife; allir þeir, sem hafa fengizt viö fjárstjórn Dan-
merkur um sífeustu 12—15ár, munu hafa gjört sérkunn-
ugt, hvafe um þafe hefir borizt í umræfeur. þafe mun óhætt
afe fullyrfea, afe allt til seinustu tíma hefir fjármálastjórnin
aldrei tekife annafe í mál, en afc lifcsinna Islandi um til-
tekife árabil, afe vísu eigi svo afarskammt, en þó eigi
lengra en svo, afe mönnum sýndist nógur tími settur
fyrir Island til afc koma svo upp bjargræfeisvegum sínum
og safna kröptum, afe þafe gæti stafcifc straum af útgjöldum
sínum og lagt nokkufe til aimennra ríkisþarfa. þetta
árabilsgjald hefir aldrei heldur komizt svo hátt, sem hife
fasta árgjald, er stjórnin hefir nú farife fram á. Hann
segist ekki vilja tala um, hvernig þetta árgjald komist {
mótsögn vife hife mikla sjálfsforræfci, er Íslendíngar heimti,
þafe hafi afcrir Ieidt fyrir sjónir, en hann vill benda
mönnum á, afc sú breytíng, er komizt hafi á frumvarpifc á
fólksþínginu, hafi gjört þafe óljóst á einum stafe. I frum-
varpi stjórnarinnar stófe, afe fslandi væri ákvefciö fast
árgjald, svo efea svo mikife, og þar afe auki árlegt tillag
um nokkurt árabil, sem átti afe fara mínkandi um tiltekna
summu á ári. þetta kann afe hafa verifc miklu meira,
en mér og mörgum öferum mundi þykja mátulegt, en hvafe
er nú orfcin uppástúngan? — Islandi eru nú ætlafcar 60,000
dala, er eptir tólf ár eiga afe fara mínkandi um 1000 dali
um 48 ár. En hvernig fer þá? —um þafe stendur ekkert
í lagafrumvarpinu. þar er ekki sagt, afe svo skuli stafear
nema vife 12,000 rd., og þaö mætti búast vife, eptir kröf-
unum í öferum greinum, afe sumir mundu skilja lögin svo,
11*