Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 165
Um fjárhagsmálið.
165
anna, frá Khöfn, meö 52 atkv.); C. Andersen (sjálfseignar-
ínaSur frá Fjóni, 51 atkv.), og Zytphen-Adeler (barún
a& Adelersborg á Sjálandi, 50 atkv.).
þri&judaginn 26. janúar 1869 tilkynnti forseti á lands-
þinginu, ab nefndarálitií) væri tilbúib, en á laugardaginn
30.janúar var þab lagt til annarar umræ&u; álitsskjal
nefndarinnar er þannig látandi:
Nefndarálit í landsþínginu.
þareb þab er álit nefndarinnar, aí) samband þa&,
sem híngaí) til hefir verib milli fjármálefna íslands og
Danmerkur, ver&i ekki a&skilií) án þess a& ákve&a um
lei& a&alreglurnar fyrir því, hvernig sta&a Islands í ríkinu
eigi a& vera eptirlei&is; þare& nefndinni vir&ist, a& hinar
úljúsu bendíngar frumvarpsins í þessu efni, og ákvar&anir
þær, sem fúlksþíngi& hefir auki& í, þú þær s& nokku&
greinilegri, se únúgar, — og þare& nefndin heldur ekki
getur rá&i& þínginu til a& fallast á uppástúngu þá, sem
fram er komin um fjártillag þa&, er grei&ast skyldi úr
ríkissjú&i Danmerkur til Islands sérstaklegn mála: —
álítur nefndin sér skylt a& koma fram me& nokkrar
ástæ&ur fyrir sko&un sinni í þessu máli.
þa& er vafalaust (!!) a& grundvallarlögin, sem gefin
voru af konúngi fyrir gjörvallt hi& danska ríki, einnig ná
til íslands, þare& fslendíngar túku þátt í a& semja lög
þessi, og þare& enginn fyrirvari er í lögunum me& tilliti
til lslands. í kosníngarlögunum kemur fyrirvari þessi fyrst
fram, og var þa& a& vísu mest til þess, a& geta gengi&
úr skugga um úvissu þá, sem þá þegar var um þa&,
hvort þa& kæmi saman viö úskir og gagn íslands, a& tak a
þátt í hinu almenna fulltrúaþíngi Danmerkur, og því
næst til þess, a& geta komiö á samhljú&an í milli þíng-
skipunar og valds hins islenzka fulltrúaþíngs (alþíngis)