Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 166
166
Um fjárh&gsmálið.
saman vib grundvallarreglur þær, sem ríkislögin voru
bygg& á, áfeur en ísland til fulls og alls gæti komizt inn
undir hina nýju stjörnarskipun. Ætlunarverk þab, sem ríkis-
lagaþíngií) ekki fékk ráfcib til lykta, er því enn ágjört.
Um þaö 20 ára bil, sem sí&an er li&ib, hefir ríkisþíngib,
sem fékk rá&in yfir fjármálefnum Islands, ekki á annan
hátt skipt sér af stjórnarmálum íslands, en me& því a&
láta í ljósi optar en einusinni, a& þa& væri fúst á a&
hjálpa, til a& koma því fyrirkomulagi á stofn, er væri
hagfelt fyrir Island, og um þessi 20 ár hafa hinir ymsu
rá&gjafar dómsmálanna, sem stjórn Island var lög& undir,'
samib um mál þetta upp apiur og aptur og vi& yms þíng
á Islandi, án nokkurs árángurs. þar á móti er nú, eptir
ymsar tilraunir, sem ekki hafa leidt til neins, komi& fram
stjórnariaga frumvarp, sem ekki vir&ist geta or&i& a&
lögum, af því þa& má fullyr&a — hvernig sem þa& annars
í sjálfu sér er laga& — a& þa& getur ekki samþý&zt rétti
hins danska ríkis, og þó a& í fyrstu a&eins væri tala& um
hóflegt brá&abirg&a-tillag um tiltekinn stuttan tíma, hafa
kröfurnar alltaf fari& vaxandi, ekki einúngis hva& upphæ&
tillagsins snertir, heldur og einnig um, hva& lengi og hvernig
tillagi& skyldi grei&ast. þa& er því mál til komi&, a&
ríkisþíngi& gjöri þa& sem í þess valdi stendur, til a& koma
þessu íslenzka máli í rétt horf, úr því stjórnin nú hefir
lagt þa& fram fyrir þetta þíng.
Menn ver&a þá fyrst og fremst a& vi&urkenna og
halda því föstu, a& hér getur alls ekki veri& umtalsmál
a& húa til stjórnarskipun fyrir íslenzkt ríki, sem ekki
er til, en sem fyrst kæmist á fót ef svo væri a& fari&.
Ætlunarverkib er nú þa& einúngis, af sömu ástæ&um og
alveg íslenzk mál á&ur voru tekin frá standaþíngunum og
lögð til alþíngis, a& rýmka vald þíngs þessa, sem nú er frjáls-
legar samsett en áður, svo a& vorir íslenzku samþegnar
fái hi& sama frelsi til a& stjórna sínum sérstöku málum,
eins og vér (Danir) höfum til afe stjórna vorum. það er