Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 168
168
Um fjárhagsmílið.
vald og stjórn, og grein þessi er því, með nokkrum
ómerkilegum breytíngum, tekin upp í 2. grein uppá-
stúngu þeirrar, er hér meí) fylgir. Hér er beinlínis tekií)
frara þab, sem virfeist vera gjört ráb fyrir í lagafrum-
varpinu, ab póstsambandib milli Danmerkur og Islands
verbi á kostnab og undir stjórn Danmerkur, og ab þar
af Ieibi — eins og fólksþíngib þegar hefir samþykkt —
ab löggjafarvald íslands ekki geti lagt nein gjöld þar á,
svo sem lestagjald á skip, sem höfb yrbi til þessara
ferba, því þetta væri þab sama, sem ab Island mætti leggja
skatt á hinn danska ríkissjób. Auk þessa er stúngib uppá,
ab því sé vib bætt, ab löggjafarvald Islands geti ekki tekib
þab úr lögum, ab íslenzkum málum verbi skotib til hæsta-
réttar, og kemur þab af því, ab svo virbist sem vib þessu
hafi verib búizt í frumvarpi því, sem ábur hefir verib lagt
fyrir alþíng. þab þarf ekki annab til ab réttlæta þessa
uppástúngu, en ab benda á, ab ætlunarverkum hæsta-
réttar verbur ekki breytt nema eptir lögum, sem ríkisþíngib
samþykkir. þetta eru þeir einustu fyrirvarar, sem
nefndinni hefir þótt þörf ab taka fram um hin sérstaklegu
íslenzku mál.
Ab svo miklu leyti sem mál þessi ab eins snerta Is-
land, er enginn vandi á; þab er þá konúngur og alþíng,
sem hafa löggjafarvaldib. í þessum málum, eptir því sem
fyrir er skipab í stjórnarlögunum, án þess ríkisþíngib eigi
þar nokkurn þátt í. Hinsvegar er þab vitaskuld, ab vald
ríkisþíngsins yfir dönskum málum getur ekki orbib skert
á nokkurn hátt vib ákvarbanir, sem kynni ab verba settar
í sérstök íslenzk stjórnarlög, svo ab öll lög, sem mebfram
snerta Danmörku, verba ab vera samþykkt á ríkisþínginu,
til ab ná fullkomnu lagagildi. þab er ekki nóg til ab
gjöra hluttekníng ríkisþíngsins naubsynlega, ab ákvarbanir,
sem gjörbar eru fyrir Island, snerti hagsmuni Dana; því
ef þab er alvara meb sjálfsforræbi Islands, og ef þab á
ab vera mögulegt fyrir ísland ab auka tekjur sínar og sjá