Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 169
Um fjárh&gsmálið.
169
fyrir nau&synjutu sínum, þá iná sjálfsforræ&i íslands, til
dæmis í skattamálum, ekki sker&ast vi<b þafe, sem mönnum
h&r mætti vir&ast betur fara í því efni. Hér er því aö
eins um þau tilfelli aí> ræ&a, þegar íslenzkt mál sn'ertir
raebfram danskan lagarétt; í þessum málum þarf sam-
hljóíia ályktanir bæbi frá ríkisþínginu og alþíngi, á&ur en
þau geti or&iö a& lögum. þegar úrslit slíkra mála ekki
heyra undir Iöggjafarvaldiö, þá ver&ur a& sjá hvorum-
tveggja borgiö me& því, a& konúngur leggi úrskurö á slík mál
í ríkisrá&inu. A&ferö þessi ver&ur líkast til vi&höfÖ í
öllum íslenzkum málum, sem nokkuö kve&ur a&, en nauö-
synleg er hún a& eins, þegar eins stendur á og á&ur var
á vikiö. þareö varla þarf a& gjöra rá& fyrir, a& alþíng
gjöri ákvar&anir um almenn ríkismál, e&a um alveg dönsk
mál, og þareö hið danska löggjafarvald, me& því a& gjöra
ályktanir um dönsk mál, sem líka snerta Island sérstak-
lega, mun gæta þess, sem þurfa þykir í þessu efni (?), er
nægilegt hér a& gefa reglur um, hvernig a& eigi a& fara,
þegar mál, sem mest megnis er íslenzkt, þarf samþykkis
ríkisþíngsins me&fram. Frumvarp þa&, sem fram mun
ver&a lagt um þetta efni, gefur alþíngi jafnrétti vi& ríkis-
þíngiö í þessum málum, og felur alþíngi fyrsta samþykkis
atkvæ&i, me& sta&festíng konúngs, sem þannig hefir fyrstu
úrslit málsins í hendi; þa& getur því ekki hjá því fari&^
a& frumvarp þetta í alla sta&i muni fullnægja sjálfsforræ&is
tilfinníngu Islendínga, og vir&ist frá hálfu Dana ekki vera
neitt áhorfsmál, þareö þa& er vitaskuld, a& hver sú
ályktun, sem íslenzkt löggjafarvald gjörir, og sker&ir rétt
Danmerkur, hefir enga þý&íngu gagnvart ríkisþínginu, og
þaö er á valdi þess, a& höf&a mál á móti þeim rá&gjafa,
sem hefir rá&iö til slíkrar ályktunar. þegar menn eru
ósamdúma um, hvort eitthvert mál sé íslenzkt e&a danskt,
vir&ist þa& liggja í augum uppi, a& þesskonar málum a&
eins ver&i rá&i& til lykta me& lögum, sem ríkisþíngiö sam-
þykkir og konúngur sta&festir, en þa& þykir þó þörf a&