Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 170
170
Dm fjárfaagsmálið.
taka þetta beinlínis fram, svo öll tvímæli verbi tekin af
um þab, aí> slíkum máium verbi ekki rábib til lykta meb
nokkrum konúngs - úrskurbi, eba ab löggilcf úrslit þeirra
til fulls og alls verbi ekki seld í hendur konúngi og
ríkisrábinu öbruvísi, en eptir ákvörbun í ríkislögum.
þ>egar þab kemur til greina, hverja abferb eigi ab
hafa til ab búa til sérstakleg stjórnarlög fyrir Island, þá má
færa margar ástæbur fyrir því, ab svo yfirgripsmikil tak-
mörkun á umræbi ríkislaganna — sem samkvæmt fyrir-
varanum í kosníngarlögunum 1849 má gjöra meb lögum
— ab eins geti orbib eptir lögum, sem farib er meb og
samþykkt eru á vanalegan hátt, og um þær mundir kom
mönnum víst ekki annab til hugar, en ab lög, sem alþíng
abeins átti ab segja álit sitt um, mundu verba lögb fyrir
ríkisþíngib til samþykkis til fulls og alls. Samt sem ábur
er réttarfarib hér ekki svo ljóst, ab ríkisþíngib ekki geti
varib, ab afsala sér kröfu þessari, og þannig fela konúngi
á hendur ab gefa þessa stjórnarskipun meb rábi alþíngis.
Islandi hefir aldrei á lögmætan (!) hátt verib Iofab öbru,
en rábgefandi hluttekníngu í þessu máli og eptir því sem
híngab til hefir komib fram, virbist naubsynlegt ekki ab
víkja frá þessari skobun, sem þó á engan hátt er því til
fyrirstöbu, ab konúngur taki allt þab tillit til tillaga alþíngis,
ábur en hann ræbur málinu til lykta, sem honum mætti
virbast hæfilegt. A hinn bóginn getur ríkisþíngib ekki
sleppt þeim rétti, ab hafa tilsjón meb því, ab ekkert verbi
sett inn í stjórnarskipun þessa, sem sé gagnstætt rétti
hins danska ríkis, meb öbrum orbum, stjórnarskipun þessi
getur ekki náb lagagildi fyr, en ríkisþíngib hefir lagt á
hana samþykki sitt (!). þetta er sama hugsunin, og
liggur í 4. grein stjórnarfrumvarpsins, en af því sam-
þykki þetta eptir frumvarpinu yrbi ab eins gefib óbeinlínis
— hérumbil eins og gjört var meb alríkislögin, þó þá
reyndar stæbi allt öbruvísi á — þá gæti af þessu risib
sá misskilníngur, ab milli Danmerkur og Islands væri