Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 176
176
Um fjárhigsmálið.
niálum Islaniis. Ríkisþíngib hefir ab vísu enn ekki heinitab,
ab hinn mikli skakki, sem er á tekjum og gjöldum Isiands,
yr&i jafnabur meb nýjum skattálögum, þ<5 ekki yrbi til fulls,
þá ab nokkru leyti; en þetta hefir komib af óvissu þeirri, sem
verib hefir um þetta mál alla tíb, síban ríkislögin voru lög-
tekin, og ekki af því, ab menn hafi álitib þetta eblilegt, eba
ab þetta geti stabib til lengdar. þab hefir verib sannfæríng
ríkisþíngsins, ab til ab koma máli þessu í betra horf bæbi
fyrir danska gjaldþegna og Islendínga, væri bezt, ab selja
Íslendíngum í hendur stjórn þeirra eigin mála, því þab
hefir allstabar sýnt sig, ab meb valdi vex traust manna á
sjálfum sér, meb ábyrgbinni vilinn og meb framförunum
megnib. þab er ekki ríkisþínginu ab kenna, ab menn eru
ekki fyrir laungu komnir á þessa frjálsu framfaragötu; en
því rótgrónari sem sjálfræbis-tilfinníng sú er, sem fjarlægb
Islands, einkennilegleiki landsbúa og gamlar menjar hafa
komib inn hjá Islendíngum, þess fúsari ættu þeir ab verba
til ab játa, ab þeir meb sinni eigin fyrirhöfn, en ekki meb
kröfum til annara, eigi ab fá þab, sem er máttarstólpi alls
sjálfsforræbis, nefnilega viljann og máttinn til ab standa
straum af sjálfum sér, og af eigin ramleik og eptir eigii'
vild ab vinna sér í haginn. Vili ísland vera landshluti
útaf fyrir sig meb sérstaklegum réttindum, og eigi Dan-
mörk ab geta viburkennt þab, verba menn ab viburkenna.
ab minnsta kosti sem reglu, ab Island eigi ab standa
straum af sínum eigin útgjöldum meb sínu eigin fé.
En þó nú Island ab fullu verbi undanþegib ab greiba
nokkub til almennra ríkisþarfa, og þó menn stránglega
haldi sér vib þá reglu, ab ísland meb sjálfsforræbi eigi
sjálft ab sjá sér farborba, má þó í rauninni búast vib
því sem vissu, ab í fyrstunni verbi þab ekki fært um þab.
Vér erum því ekki búnir ab bíta úr nálinni, þó vér einkis
krefjumst af Islendíngum, og seljum þeim í hendur alla
þá sjálfstjórn sem þeir óska, og ábyrgb þá, sem þar meb
fylgir; nei, vérverbum ab hjálpaþeim til ab koma fótum undir