Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 178
178
Um fjárhagsmálið.
eina afc halda sér til, þegar úr þessu átti afc leysa; þetta
sést ljúst af því, afc vifc afcra umræfcu afchyiltist þetta þíng
stjúrnarfrumvarpifc, afc veita 50,000 rd. ævaranda ár-
gjald til Islands, en vifc þrifcju umræfcu var þessu breytt
í 12,500 rd. fast árgjald, þú þafc afc vísu ætti afc vera á
60 ára fresti, afc hifc stærra tillag skyldi þannig setjast
nifcur. Frumvarp stjúrnarinnar og fúlksþíngsins er þar-
hjá samdúma um, afc ráfcin yfir þessu tillagi, sem veitast
á afc nokkru leyti um aldur og ætí, og afc nokkru leyti
meira en í hálfa öld, skyldu seld Islandi í hendur skil-
málalaust og til fulls og alls.
F.ins og nú stendur lægi því næst — ef menn ann-
ars ekki vildi vísa málinu frá, af því þafc er ekki þannig
undirbúifc, afc ríkisþíngifc geti haft neina meiníngu, sem sé
á nægum rökum byggfc, um hvafc rétt sé í þessu máli —
afc láta síga í sama horfifc og 1865, eins og alþíng og
gjörfci ráfc fyrir 1857 (!), nefnilega, afc nú sé ákvefcifc urn
tillag um stundarsakir, en ekki fyrir mörg ár, því afc þeim
tíma lifcnum gæti menn haft betra yfirlit yfir málifc, og
einkum sæi menn þá, mefc hve mikilli alvöru Islendíngar
á þessu tímabili heffci kostafc kapps um afc losast vifc þá
óþægilegu naufcsyn, afc þiggja tillag af Dönum. Menn
mega nefnilega ekki gleyma, afc tillag þafc, sem Island þarf,
er ekki afc eins undir því koraifc, hvafc mikifc þafc þarf
til afc standa straum af kostnafci sínum, heldur og einnig
undir því, hvafc mikifc þafc af eiginn ramleik getur látifc í
tö til þess, því þafc er a& eins þafc skarfc, sem þannig
kæmi fram, sem tillag ríkissjúfcsins ætti afc fylla upp í.
þessi hlifc málsins hefir ekki heldur dulizt fyrir mönnum,
en ekkert er gjört út um þetta enn sem komifc er. Laga-
frumvarp var þegar samifc 1848, um a& leggja toll á
ísland, og eptir afc þetta mál haffci lengi legifc í salti,
hefir fjármálaráögjafinn aptur hafizt máls á því 1865,
og hefir vakiö athygli á því, a& lítilfjörlegur tollur á fjúrum
vörutegundum (4 sk. á hverjum brennivíns potti og 2,