Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 180
180
Um fjárhagsmálið.
milli hluta; auk þess hafa Íslendíngar heimtab, a& þegar
þeir ætti afc taka aí> sér ábyrg&ina á sinni eigin fjár-
stjórn. yríii svo a?) búa um hnútana, afc ekki yr&i grautab
í málinu eptir nokkur ár. Ríkisþíngib hlýtur og sjálfs
síns vegna ab æskja þess, a& úrslit máls þessa ver&i nú
til fulls og alls, svo þab ekki optar þurfi a& skipta sér af
hinuni serstaklega fjárhag íslands, þegar þa& einusinni
er búi& a& samþykkja stjórnarskipun þá, er nú er í rá&i.
Nefndin ræ&ur því til, a& landsþíngib a&hyllist a&al-
hugsunina í uppástúngu fólksþíngsins: a& Islandi ver&i
veitt lítilfjörlegt tillag, sem a& nokkru leyti standi á
fastara fæti en hitt, — þessu ver&ur sjálfsagt ekki lofab
fyrir aldir alda, en a&eins fyrst um sinn, þ. e. þánga& til
ö&ruvísi ver&ur me& lögum ákve&i&, — og nokkub hærra
aukatillag um tilteki& árabil — sem fyrst ver&i óbreytt
um nokkur ár, sf&an fari símínkandi og falli loksins
alveg burt, þegar fresturinn er á enda. IIva& upphæb
tillaga þessara snertir, þá getur nefnd landsþíngsins ekki
heldur í rauninni fari& eptir ö&ru en áætlun. Hún stíngur
uppá, a& láta fyrra tillagi&, sem menn geta búizt vi& a&
haldist nokkub lengur, vera 15,000 dali á ári, sem menn
álíta a& muni nægja til ab standa straum af hinni æ&ri
umbo&sstjórn á Islandi, a& minnsta kosti a& mestu leyti,
og hi& sí&ara e&a aukatillagi& 30,000 rd. á ári um
fyrstu 10 árin, og sem um hin næstu 20 ár mí nki um
1,500 dali á ári. Me& þessari hjálp getur Island sta&i&
straum af kostna&i sínum, me&an þa& er a& komast á
fót, og fengi& tíma til a& auka tekjur sínar. Ver&i fallizt
á þessar uppástúngur, fær ísland um hinn næsta manns-
aldur yfir milljón til sinna alveg sérstöku útgjalda, og
auk þess er þa& undanþegi& aö grei&a nokkurt fé til
almennra ríkisþarfa, eins og líka Danmörk borgar þess
æ&stu stjórn, og svo hinar reglulegu samgaungur milli
Islands og höfu&borgarinnar og annara landa. Geti
Island ekki gengi& aö þessum kostum, vantar þa& megn