Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 181
Um fjárbagsmálið.
181
eí)a vilja til ab bera sig sjálft, og Íslendíngar eru þá
ekki, þegar öllu er á botninn hvolft, menn til ab taka
vib því sjálfsforræbi, sem þeir heimta.
Um leib og nefndin vill rába til, ab landsþíngib
rétti hjálparhönd til þess, ab málib verbi útkljáb Islandi í
hag, getur henni þú ekki fundizt rétt, ab ríkisþíngib
afsali sér ab hafa nokkur áhrif á, hvernig fé því verbi
varib, sem á ab greiba úr ríkissjúbnum til sérstaklegra
þarfa Islands. þab er þú vanalega sá sem gefur, og' ekki
sá sem þiggur, sem álitib er ab hafi rétt til ab setja
skilmálana, og þab er hyrníngarsteinn hverrar frjálslegrar
stjúrnlaga byggíngar, ab fulltrúar gjaldþegnanna hafi
rábin yfir því opinberu fé, sem þeir láta í té. þab væri
því ab gánga of nærri sjálfsforræbi íslands, ef þíngib
vildi fara ab skipta sér nokkub af því, hvernig þeir fara
meb fé þab, sem þeir sjálfir leggja til, og þab væri úrétt,
ef þab vildi einskorba vib nokkurn skilmála ab selja af
hendi þau umráb yfir íslenzkum fjárhagsmálum, sem þab
nú hefir. En þegar ræbir um fé, sem kemur frá dönskum
gjaldþegnum, og sem ekki verbur kallab „sérstakar ís-
lenzkar tekjur”, án þess augljúslega ab misbjúba þýbíng
orbanna, þá getur meb engu múti orbib sagt, ab of nærri
sé gengib sjálfsforræbi Islendínga, þú ríkisþíngib álíti sér
skylt ab sjá um, ab fé þessu verbi varib eptir tilgángi
sínum. þab virbist þar á múti ekki betur, en ab þab
mundi skjúta tnjög skökku vib í vibskiptunum, og villa
mönnum sjúnir á sannleikanum í því, hvernig á stæbi
milli aballandsins og hjálendunnar, milli gjafarans og
þiggjandans, ef Danmörk ætti ab selja Islandi í hendur
útakmörkub ráb yfir fé þessu, án þess ab hafa þar neina
hönd í bagga meb, og abeins áskilja hinu danska lög-
gjafarvaldi réttindin til ab útvega féb. Samt sem ábur hefir
þíngib ætíb haft svo litla laungun til ab hafa afskipti af
íslenzkum fjármálum, nema þegar þetta hefir verib allra-
naubsynlegast, ab þab ab vísu ab forminu til er fúst til