Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 182
182
Um fjáibagsmálið.
a& snei&a hjá öllu því, sem gæti hneyxlaí jafnvel mis-
skilda íslenzka sjálfræ&is-tilfinníngu. Vér ætlum oss því
ekki a& stínga uppá, aö ríkisþíngií) sjálft skuli kve&a á,
hvernig meh féb eigi afe fara, heldur aí) eins, ab þaö
seli þenna rétt í hendur konúngi, og þú meb þeim skil-
mála, a& alþíng fái ab segja álit sitt um málií), áí)ur en
konúngur setur tilskipun um þa&, og sí&an á&ur en nokkru
megi breyta í því. Ríkisþíngi& heldur þá valdi sínu, og
getur beitt því me& þessari heimildar sölu til konúngs,
án þess þa& þurfi a& hafa neina smámunalega af-
skiptasemi um íslenzk mál. I raun og veru fengi alþíng
svo mikil rá& yfir gjöfinni, sem stjúrninni þætti hlý&a.
þetta gæfi stjúrninni einnig tækifæri til a& sjá um. a&
framkvæmdir stjúrnarinnar á Islandi færi nokkurnveginn
vel úr hendi fyrst, me&an allt er a& komast í lag og
allt á svo ör&ugt uppdráttar.
Samkvæmt sko&unum þeim, er vér hér höfum láti& í
ljúsi, höfum vér samife frumvarp þa&, semhér fylgir á
eptir, og vér ætlumst til a& komi í sta&inn fyrir frumvarp
stjúrnarinnar, ef þa& annars ver&ur samþykkt. Fari svo,
ver&ur frumvarpi& svo úr gar&i gjört, a& ríkisþíngiö getur
me& ánægju vi&urkennt allt þa& sjálfsforræ&i, sem Island
getur fengiö, og bo&i& hjálp, sem þa& er fúst til a& veita
til a& koma þessu mikilsver&a verki álei&is:
1. gr. I>egar konúngur heflr geflð út stjórnarlög fyrir Islands
serstóku mál — eptir að alþíng heflr fengið að segja þar um álit
sitt, og eptir að ríkisþíngið með ályktaratkvæði heflr samþykkt, að
hún nái lagagildi, falla umráð þau, sem konúngur og ríkisþíngið
heflr hingað til haft yflr sérstökum tekjum og gjöldum Islands, til
konúngs og alþíngis, eptir því sem skipað er fyrir í stjórnarskrá Islands.
2. gr. þessi eru Islands sérstaklegu mál: 1) Alþíng. — 2) Dóms-
mál — þó með þeirri undantekníngu, að málaskot til hæstaréttar
standa, þau sem nú eru, og má ekki því breyta nema með lögum,
sem ríki8þíngið samþykkir. — 3) Lögreglustjórnarmál. — 4) Kirkju
og kennslumál. — 5) Læknaskipan og heilbrigðismálefni. — 6) Bein-
línis og óbeinlínis skattamál. — 7) Islenzkar þjóðeignir, stofnanir og
sjóðir.—8)Sveita- og fátækra-stjórn. — 9) Landbúnaðarmál, flskveiðar,