Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 185
Um fjárhagsmálið.
185
eptirleit, en orsökin til þess, a& nú hefir veriB brugbiB útaf
þessu, er fyrst og fremst sú, af> nefndin hefir þúkzt mega
til aí> semja nýtt frumvarp, því ab gjöra breytíngaratkvæbi
vib hverja einstaka grein hefbi orbib eintúmur vafníngur,
og ab því leyti kynni máske mega segja, aí> þetta sé
fyrsta umræBa, þ<5 ab ekkert standi í nefndarálitinu, sem
ekki hefir boriB á gúma í fyrstu umræBu landsþíngsins.
Önnur orsökin er sú, segir hann, aB nefndin mátti búast
viB, aB frumvarpiB yrBi ekki aB lögum frá þessari þíng-
setu, svo aB þaB var aB tvennu leyti æskilegt, aB máliB væri
ítarlega skýrt í einni heild og á einum staB. í fyrsta
lagi er þaB þýBíngarmikib þar sem til stjörnarinnar kemur,
og nú vill þá svo vel til, aB mér er úhætt aB segja —
hinn háttvirti ráBgjafi mun annars án efa sjálfur segja
álit sitt um þaB, — aB { raun ogveru erum viB samdóma
um öll hin stjórnarlegu atri&i, sem hér er vikiB á. Eg
ræB þetta af eldra álitsskjali í máli þessu, sem annar-
staBar er komiB fram, og af ymsum orBum ráBgjafans,
bæBi á fólksþínginu og hér í salnum. Eg álít þaB mjög-
svo æskilegt, aB ríkisþíngiB nú, { fyrsta skipti sem þaB
fær mál Islands til meBferBar sí&an ríkislögin voru sett,
seti aBalskorBur þær, sem ekki má út yfir fara þegar samin
er sérstakleg stjórnarskrá handa Islandi. þetta virBist
mér verBa ennþá Ijósara, þegar litiB er á alla sögu
málsins, og þarf eg ekki, eins og nú er komiB, þar sem
því ekki er beint aB dómsmálaráBgjafa þeim, sem nú er,
a& hika mér viB aB segja, aB menn hafa látiB máliB rekast
híngaBtiI fyrir vog og vindi, og ekki látiB sér nógu annt
um rétt Danmerkur ríkis og ríkislaga Danmerkur. þegar
mál, sem á slíka æfisögu, nú er komiB f}TÍr ríkisþíng,
þá álít eg þaB skyldu vora aB setja fram þær aBalsetníngar,
sem halda verBur fram frá dönsku sjónarmi&i, og hins-
vegar munu þíngmenn hafa orBiB þess varir, me& hvílíkri
varkárni nefndin hefir sneydt hjá, jafnvel í álitsskjalinu, a&
tala um allt hi& verulega í me&ferB og úrslitum hinna