Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 186
186
Um fjárhagsmálið.
sérstaklegu málefna, þar sem þaí) á a& vera komifi undir
konúngi og alþíngi. Aptur á múti höfum vér álitiÖ oss
skylt aí> halda fast fram öllu því, sem snertir Danmerkur
ríki, svo ab því verÖi ekki hrundiö úr götu — nema því
aö eins, aö þaö geti oröiö fyrir þá sök, aö allt ásigkomu-
Iag málsins breytist — heldur aö þaö standi óbifanlegt til
leiöbeiníngar viö meöferö máls þessa héreptir, ekki sem
reglugjörö handa dómsmálaráögjafanum, sem nú er, heldur
eins og harla nauösynlegt réttarforskot af hálfu ríkisþíngs-
ins. Vér höfum haft ennþá eina ástæÖu. Vér höfum
ritaö þetta álitsskjal ekki aö eins handa landsþínginn,
heldur einnig handa Islendíngum (!), til aö benda einnig þeim
á þær skoröur, er þeir veröa aö setja óskum sínum, ef
þeir vilja fá mál þetta á enda kljáö, og einkum á enda
kljáö eins og þeim er fyrir beztu og þeir geta látiÖ sér
lynda, og sömuleiöis til þess, aö þeir af því geti sannfærzt
um, aö danska þjóöin, sem talar hér fyrir munn fulltrúa
sinna, lætur sér mjög annt um hag Islands, og befir ein-
Iægan vilja á aö veita því allt þaÖ sjálfsforræöi, sem þaÖ
meÖ nokkru móti er fært um aö taka viö, og þar sem
þaÖ ekki kemst í bága viö rétt Danmerkur. þaö veröur
varla taliÖ sjálfhælni, þó eg geti þess hér um sjálfan mig, —
þaö er ef til vill nú öllum ókunnugt — aö nú eru 39 ár
síöan eg fór aö fást viö stjórnarmálefni, eöa hvaÖ menn
nú vilja kalla þaö, og þaö var meö mjög andheitri ritgjörö
til varnar fyrir sjálfsforræöi Íslendínga í hinu helzta þjóö-
riti sem þá var til, sem var Mánaöaritiö um bókmentir
(Maanedskrift for Litteratur), og síöan hefi eg aö
eins í einu atriöi breytt meiníngu minni, þaö er aö segja
aö því leyti, sem mér er þaÖ mikiö gleöiefni, aö nú má
tala um miklu fyllra sjálfsforræöi og miklu meiri ráö, en
þá gat veriö umtalsmál. þaÖ var sú umræÖa um máliö,
sem leiddi til hinnar fyrstu linunar á stjórnlegu ófrelsi
Islands meö stofnun alþíngis. — þaö sem vakti fyrir nefnd-
inni er þaö, aö álitsskjal þetta aÖ minnsta kosti ber meö