Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 193
Um fjárhagsmálið.
193
alls ríkisins. Eg er sannfærfcur um, aí) þetta verbi ekki
einusinni bundib þeim skiidaga, sem fólksþíngib setti, ab
Íslendíngar skuli þá greiba tiliag til hinna sameiginlegu mála
— hvab eg vildi segja: eg bib forláts, ab þetta gamla
álánsorb leikur mér enn á vörum, — eg ætlabi ab segja
til almennra ríkisþarfa Eg held, ab jafnvel þö ab íslend-
íngar sé ekki látnir gjalda skatta til þessara mála, þá
eigi þeir allt ab einu tilkall til hlutdeildar í löggjafarvald-
inu um þau. En hinsvegar er komib fram, ab Islend-
íngar hafa ekki krafizt þessa, og þab hefir þannig
reynzt rétt, er menn hugbu 1849, ab þeir áski þess ekki.
þab verbur þá ekki gjört annab Íslendíngum til tryggíngar
í þessu efni, en ab segja, ab þeir skuli ekki verba kvaddir
til slíkrar hlutdeildar í ríkisþínginu án samþykkis sjálfra
þeirra. Hér er samþykki þeirra á réttum stab, og orsök-
in til þess, ab þeim hefir ekki híngabtil verib veitt slík
hlutdeild, ereinnigsú, ab menn hafa haldib, ab þeir ekki
æskti sér hennar. þegar Island nú fær fullkomib sjálfs-
forræbi um sérstök málefni sín, og þau eru látin vera
eins yfirgripsmikil, oggjörterráb fyrir f frumvarpi stjúrn-
arinnar, sem ab því leyti er úbreytt af uppástúngum
nefndarinnar, þá er aubsætt, ab Islendíngum getur ekki
verib svo mikib undir komib ab eiga þátt í ályktunum
ríkisþíngsins um hin almennu ríkismál, og þab getur orbib
lángt þángabtil, ab þeir gjöra tilkall til slíks sæmdar-réttar.
— Á þenna hátt álít eg þá, ab atribi þau um stjdrnar-
sambandib, er ríkisþíngib hlaut ab ákveba, sé komin
inn í lögin, þab er ab segja: sameiginlegur hæstiréttur, og
rábgjafi fyrir hinum sérstaklegu málefnum íslands meb
ábyrgb fyrir ríkisþínginu, en ab öbru leyti fullt sjálfsforræbi
í þessum sérstaklegu málum, og yfirstjúrn, sem eigi absetur
á Islandi; þú hefir nefndin ab öbru leyti ekki sagt neitt
um þessi atribi í tillögum sínum, af því ab þab hefbi verib
ab taka fram í hin sérstaklegu málefni Islands, sem vér
vildum sneiba hjá. Hinsvegar höldum vér fast vib þab,
13