Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 194
194
Um fjárh&gsmálið.
aí> ísland sð undir hinum dönsku ríkislögum og hinu
danska ríkisvaldi, a?> því er snertir öll'þau mál, sem ekki
er lýst yfir ab sé sérstakleg fyrir Island, og eg held, aS
þetta verbi menn ab fallast á, a& minnsta kosti ætti fs-
lendíngar aS meta þaí> viS oss, ab vér höfum í því efni
látið lenda viS þab eina, sem var öumflýjanlega nauðsynlegt.
Hin hlife málsins lýtur eingaungu ab fjárhagnum; því
þ«5 aí> þaS annars jafnabarlega sé skilyrSi fyrir sjálfsfor-
ræSinu, a& geta staSib sjálfur straum af sér, og þ<5 að
heimildin til aí> krefjast slíks sjálfsforræSis verSi afe eins
keypt vib því verði, þá er saga málsins samt svo vaxin,
og hiS gáSa hugarþel, er eg þori a& gjöra ráS fyrir hjá
öllum Dönum til þeirra, sem standa forfeðrum vorum
næstir, svo ríkt, aS þab ávallt, þegar málife hefir verib
rædt, hefir veriS viðurkennt, ab Island geti þafe ekki sem
stendur, og þurfi því abstobar frá Danmörku. Hvernig
þessu skuli komiS fyrir, liefir lengi veriS umræbu efni, og
frumvarp þetta er lagt fyrir ríkisþíngib til ab fá sam-
þykki þess. Abur fyrri hafa menn látib þoka sér hærra
og hærra, og menn hafa gefib loforb, reyndar ávallt meb
því skilyrbi, ab ríkisþíngib samþykkti, en þó samt á slíkan
hátt, ab þab má álíta mjög rétt gjört af dómsmálaráb-
gjafanum, sem nú er, ab honum er ekki um, þegar hann
ber uppástúngur sínar fram fyrir Islendíngum, ab koma
meb hæpin loforb, sem hann veit ekki hvort hann getur
efnt. þab er þessi reikníngur um skuldaskipti Islands og
ríkissjóbsins, sem ítarlega er dtlistabur í ástæbum frum-
varpsins. Eg skal ekki dvelja vib þab sem þar stendur,
því þab gjöri eg ráb fyrir ab öllum þíngmönnum sé
kunnugt, en eg ætla ab víkja á stöku atribi dr hinum ritubu
fylgiskjölum, sem menn munu girnast ab þekkja til hlítar.
þab mun vera mönnum í minni, ab sett var nefnd um
þetta mál, og ab hdn skiptist í þrennt. Einn minna
hlutann ætla eg ekki ab minnast á, af því ab þab er einlæg
ósk mín, ab láta mér ekkert þab um munn fara, er gæti sært