Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 198
198
Um fjárhagsmálið.
aldrei væri meira en 29,500 rd.— Eptir því, sem fram var
komií), þótti þetta allrífiega tiltekib, og þab féllst dóms-
málarábgjafinn einnig á; en þá get eg jafnframt ekki
setib á mér a& segja frá, ab Islendíngum var þa& ekki
ókunnugt, aí> dómsmálastjórinn lief&i verib mebmæltur
því, sem þeir höf&u farib fram á, en fjármálastjórinn
verib því mótfallinn, og þetta held eg sé ekki venju-
legt, a& skýra á þíngum frá slíku^og þvílíku1. þegar er
a& ræ&a um svo miki& tillag úr hinum danska ríkissjó&i,
þá á hinn danski fjármálará&gjafi sér fullskili& atkvæ&i,
og vér skulum óska þess og vona, a& hann hljóti
ávallt úrskur&aratkvæ&i& í þesskonar málum. — Nú,
stjórnin stakk þá uppá 42,000 rd. um 12 ár, og þa& var
hi& sama, sem alþíng haf&i á&ur, mig minnir 1857 og 1859,
fallizt á, en þá var a& vísu gjört rá& fyrir, a& Islendíngar
a& því árabili li&nu kynni a& koma aptur til ríkisþíngsins
og þurfa tillag a& nýju, enda hef&i menn þá haft meira
skynbrag& á málinu en nú, og sérílagi veri& komnir a&
raun um, hversu mjög Islendíngar hef&i teki& sér fram á
hinu umli&na árabili, til þess a& eiga sjálfsforræ&i& skilib,
eptir a& þeim haf&i gefizt færi á a& reyna sig, og sýna í
verkinu, hvort þeir gæti stafeib sjálfbjarga og af sínum
eigin ramleik. Alþíng Iag&i samt á móti þessari uppá-
stúngu, og þegar máli& kom þángafe aptur, 1867, var fasta
árgjaldife komife upp í 37,500 rd., en lausa tillágife stó& í stafe,
þó 8vo, a& þa& átti nú ekki a& hverfa af fyr en eptir 27 ár;
í þafe skipti ræddi alþíng ekki uppástúnguna um tillagib2.
*) Hér er nú allt skakkt hermt, því alþfng hafði aldrei nefnt nokkra
gjaldsupphæð á nafn fyr en 1865, og þar á alþingi vissi enginn
maður hvað fram hafði farið milli ráðgjafanna, nema ef til vill
einstaka trúnaðarmenn stjórnarinnar, en þeir settu tönn fyrir
túngu, einsog nærri má geta.
’) þetta er nú nokkuð undariega sagt, þegar að því er gáð, að
alþíng tók ákveðna uppástúngu um tillagið, sem konúngsfulltrúi
samþykkti, og lofaði að mæla með.