Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 199
Um fjárhagsmálið.
199
En eptir ab frumvarpife til stjórnarskrárinnar var orfeib til,
þetta sem borib var upp á alþíngi, og vakib hefir mikla
eptirtekt, hefir stjórnin nú stúngib uppá vib ríkisþíngib, en
ekki á alþíngi, aí> Danmörk skuli veita 50,000 rd. fast
árgjald um allar aldir, og 10,000 rd. þar á ofan, er ab
12 árum li&num fari mínkandi og hverfi burt aö 32 árum
libnum. þetta er nú, skjótt afe segja, gángurinn málsins. —
þegar nú er spurt um, hvernig eigi afe verja þessu ár-
gjaldi, þá eru allir aö vísu samdóma um, ab tilgángurinn
sé: fullkomlega frjálsleg framför Islands, en hinsvegar
hefir nefndinni komib saman um, ab tillagib, sem ekki
er veitt sem réttarkrafa heldur sem bróburleg abstob til ab
bæta upp tekjur íslands, verbi ekki skofeab svo, aö Is-
land geti varib því eptir vild sinni, en Danmörk hafi ekki
annan rétt en þann, aí> útvega gjaldib. Hér kemur annab
atribi til greina, og þab er, ab ábur en verib getur um-
talsmál um heimild til aí> leggja til þarfa Islands, verba
menn ab vita, hversu mikib Island sjálft getur lagt fram.
Eg skal ekki fara lengra út í þetta, nema geta þess,
ab í nefndarálitinu er vikib á tvö abalatribi, er komib
hafa til greina, sparanir og' skattaálögur. Eg skal a!b eins
benda á, ab vel mætti þafe afe bera, a?> umbobsstjórnin og
launalögin yrbi alveg steypt í abra mynd, þegar ísland
sjálft fengi að rába, en vér skulum ekki skipta oss af
því, þaö er sérstaklegt íslenzkt málefni. Eg skal ékki
heldur skipta mér af því, hvort ekki mætti hækka þá
hinu beinu skattana á íslandi, þeir hafa stabib í stab
öldum saman, þar sem skattarnir annars í öllum hinum
mentaba heimi hafa breytzt margfaldlega; en eg get ekki
leidt hjá mér a& vekja athygli á því, hvort ekki mætti á
Islandi fá talsverbar tekjur úr þeirri uppsprettu, sem ekki
a?> eins Norburálfan, heldur og allur hinn menta&i heimur
lifir mestmegnis á, og þa& virbist vera þeim mun líklegra
nú, þar sem tálmun sú, sem hefir stabib Islandi fyrir
þrifum, er afnumin fyrir laungu; því sú hin eiginlega