Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 201
Um fjárhagsmálið.
201
og aukalandanna eíia hjálendanna hinumegin, og ef til vill
má í þessu efni skýrskota til þess, sem umlihih er, og
íslandi hefir veriö í ohag, en sem vér, sem nú lifum,
samt ekki höfum neina ábyrgb á, og þd afe þaö a& minni
sannfæríngu sé mestmegnis Islendíngum sjálfum ab kenna,
ab iSnafeur, fiskivei&ar ■ o. sv. frv. er svo stutt á veg
komib, því þar geta þeir þd a& minnsta kosti ekki lcennt
neinum sérstaklegum tálmunum um1, þá ver&um vér a&
játa, a& loptslag og aðrir landshagir gjöra erfi&ara fyrir
þar en annarsta&ar, og þa& er vegna þess, a& vér auk
fasta árgjaldsins höfum látiB tillei&ast a& veita 30,000 rd.
tillag utn heilan mannsaldur, sem ab 10 árum li&num á
a& færast ni&ur um 1,500 rd. á ári, og ekki a& vera
horfib alveg fyr en a& 30 ávnm li&num. Um þetta er öll
nefndin samdöma, en þa& er líka föst sannfæríng vor, a&
ef ríkisþíngib veitir þetta, þá ferst því brö&urlega vi&
Islendínga, og eg má vel segja göfuglega. — Eg skal
ítreka, a& allt þa& eg hefi nú leidt fyrir sjdnir ver&ur
inni bundib í þessum fáu or&um: geti Islendíngar ekki
tekib vi& sjálfsforræ&i sínu meb þessum kjörum, þá geta
þeir ekki fengi& þa& (I). — Eg hefi verib svo fjölor&ur um
þetta atri&i, vegna þess eg gjöri rá& fyrir a& þetta ver&i
a&alefni umræ&unnar; en auk þessa eru og allmargar
ákvarfcanir um fjárhagsatri&i, er eg held enginn vafi geti
verib á. A&alefni þeirra er, a& Island skuli ekki Ieggja
neitt fé til hinna almennu málefna ríkisins, og var þa&
á&ur or&ab svo, eins og þa& ætti a& standa um allan
aldur, en meiníngin er, einsog nærri má geta, sú, a& þa&
skuli standa l(þar til ö&ruvísi ver&i ákve&ib me& lögum.1'
*) pað er kannske engin sérstakleg tálmun, þegar hvorkl fæst til
kaups viður né færi, járn né kol o. fl. ? — pað er að segja, þó ekki
fáist aðflutt af því sem þarf til atvinnu, hvorki á sjó né landi,
nema það sem minnst má verða, og megi þó alls ekki leita til
annara, nema hætt sé frelsi og lífl, einsog fyrrum var, meðan
einokunin var í blóma sínum. En vöruskortur er enn árlega.