Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 202
202
Um fjárkagsmálið.
Vér getum ekki sett meí) þessum lögum nein grundvallar-
lög, vér veitum samþykki vort aí) eins fyrst um sinn,
efca réttara aö segja, þángab til því veröur breytt meö
lögum. I þessu er aö vísu fólgin mikil tryggíng fyrir,
aö engu verbi brcytt í þessu efni, nema svo sé, aö allt
ásigkomulagiö breytist, en hinsvegar skal eg þö taka fram,
aö eg álít alveg vafalaust, aö í hinum almennu málefnum
ríkisins getur ríkisþíngiÖ, eöa biÖ danska ríkisvald, ekki
verib takmarkaö af neinu samþykki af Islands hálfu1.
Eg skal geta þess um leiÖ, aÖ þar sem talaÖ er um að
leggja fé til hinna almennu málefna ríkisins, þá er aub-
vitaö, aö sama er um aö leggja til menn, en munurinn
er sá, aö þaö mun naumast nokkurntíma veröa umtalsmá!
aö heimta frá fslandi menn til hersins, þaö skyldi þá
vera, aö komiö yröi á fót iandvarnarliöi handa íslandi
sjálfu. Aptur á móti held eg, aö þaö væri vel til fallið,
og þaö fyr en seinna, aö heimta menn frá íslandi á flot-
ann. þaö er nu ekki svo aÖ skilja, aö vér meö því
ætlum aö efla vörn vora á sjó, því ef vér getum ekki
variö oss án Íslendínga, þá getum vér þaö ekki heldur
meÖ þeirra aöstoö; en vér höldum, aÖ þaö væri sá allra
bezti sjómennskuskóli handa Islendíngum sjálfum, til þess
aö kenna þeim aö ná aptur þeirri sjómennskufrægö, sem
var áöur fyrmeir þeim til Iofs og sæmdar, en þetta mundi
aptur hleypa fram fiskiveiðum þeirra og síöan verzluninni.
Ploug mælti: Einmitt af því, aö eg er nefndinni ekki
samdóma nm eitt af aðalatriðum málsins, vil eg Iáta í Ijósi
þaö álit mitt, aÖ álitsskjal nefndarinnar tekur flestum
álitsskjölum ríkisþíngsins fram aö því, hversu þaÖ er
') f>aÖ er þó auðsætt, að Islendíngar verða að eiga áskilið sam-
jiykki í þeim almennu málum, sem til þeirra taka, meðan þeir
eiga ekki atkvæði á ríkisþíngi eða á sameiginlegu þíngi; annars
nyti þeir ekki jafnréttis, eða væri enda réttlausir í þeirri grein,
jafnvel framar en á einveldistímunum.