Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 203
Um fjárhagsmálið.
203
ljdst, og samkværat sjálfu sér í hugsuninni. Eg skal þess-
vegna ekki hreyfa vib þeim kaflanum, sem snertir stjórn-
lagahli&ina málsins, því eg held, aö skofcan nefndarinnar
á því efni sé alveg rétt og henni eigi ab halda1. þab
sem mig greinir á vib nefndina, er um fjárhaginn, og skilmála
þá, sem nefndin hefir sett um aSskilnahinn. Eg get veriS
nefndinni samdóma um, aí) ríkisþíngih sé ekki lagalega
bundife, eba fast skuldbundib, meö hinum fyrri umræbum
um þetta mál, en hinsvegar get eg ekki játaí), aí) ekki
verbí aí) hafa nákværnlega hlibsjón bæfei af umli&na og
ókomna tímanum, þegar málib verfeur til lykta leidt. I
fyrsta skipti sem þa& var rædt, eptir tilhlutun stjórnarinnar,
í fjárhagsnefndinni, komst einn minni hluti nefndarinnar,
og þa& einmitt sá, sem einn ma&ur úr æ&stu stjórn ís-
lands var í, a& þeirri ni&urstö&u, a& hi& fasta árgjald,
sem ísland ætti a& fá, væri nærfelt 30,000 rd. þa& fór
vel, a& framsöguma&ur, um lei& og hann fær&i a& íslend-
íngum fyrir einfeldnina, sag&i frá einfeldni hinnar konúng-
legu dönsku stjórnar jafnframt,»hversu hún sag&i íslend-
íngum frá, a& fjárinálastjórinn og dómsmálastjórinn væri
ekki 4 einu máli um árgjaldi&, og a& dómsmálará&gjaf-
anum hef&i veri& næst ge&i a& a&hyllast uppástúngu þess
minna hluta, sem eg gat um. þannig fengu Islendíngar
þegar 1865 a& vita, a& nokkur hluti dönsku stjórnarinnar
var tillei&anlegur a& setja fasta árgjaldi& til 30,000 rd.
þar næst var alþíngi tilkynnt 1867, um lei& og frumvarpiö
til stjórnarskrárinnar var lagt fyrir þa&, a& stjórnin ætla&i
a& leita samþykkis ríkisþíngsins til a& veita Islandi 37,500
rd. fast árgjald; þetta er beint Iofor& af stjórnarinnar hálfu,
og því ver&ur ekki sagt, a& máli& sé óhreyft og alveg
1) [>að er eins og þíngmaðurinn liaíi ekki húgleidt, að álit manna
getur verið samkvæmt sjálfu sér í hugsuninni, en þó rángt frá
rótum, af því það stendur á raungum grundvelli. ]>að er eins
og bróðir Eysteinn segir í Lilju:
varðar mest til allra orða, að undirstaða sé réttlig fundin.