Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 204
204
Urn fjárhagsmálið.
óbundií). Ilér eru gengnir samníngar á undan, sem er
skylt ab hafa hlibsjón af, bæbi vor vegna og vegna Is-
lendínga. þab hlýtur ab vera hverjum manni ljóst, ab
Íslendíngum hlýtur aí) breg&a harfela mjög í briín, ef fasta
árgjaldif), sem þeim var lofab af) skyldi verfia 37,500 rd.,
ver&ur fært nif)ur í 15,000 rd., og þaf) hlýtur af) koma
þeim því framar óvænt, þar sem stjórnin er hin sama og
sú, sem bauf) þeim bo&in 1867, þó reyndar dómsmálastjórinn
sé ekki hinn sami. Eg held líka, af) þab sjáist af skjölum
málsins, af) Islendíngar geta meb sanni vænzt svo mikils
árgjalds. Eg skal ekki minnast á alla þessa reiknínga,
sem gjör&ir hafa verif); eg er á sama máli og framsögu-
mafíur um þá, ab þeir nái engri átt, en eg vil taka fram,
áf) þegar Islendíngar fá stjórnarskipun sína, þá ver&a þeir
ekki af) eins ab kosta meiru til af) koma landstjórninni
á fót, en hinar æfri kennslustofnanir þeirra verfia einnig
báglega staddar, fyrir þá sök, ab jar&agózib, sem þær
áttu á&ur, er nú selt. Eg held því, a& vér getum aldrei
forsvarab, hvorki í stjórnjegum né si&fer&islegum skilníngi,
ef vér gjörum ekki Islendíngum fært a& koma hinum æ&ri
kennslustofnunum sínum í sæmilegt lag, eins og þörf þeirra
stendur til á hinni afskekktu ey þeirra og handa þeirra
litla þjó&flokki. þ>a& er au&sætt, a& Islendíngum geta ekki
nægt þær kennslustofnaniit sem nú eru, eins úr gar&i
gjör&ar; þeir þurfa, auk latínuskólans og prestaskólans,
sem þeir hafa fengi& fyrir ekki allmörgum árum, lögfræ&-
íngaskóla handa íslenzkum lögfræ&íngum, á bor& vi& danska
lögfræ&ínga; og þó þeir aldrei geti fengi& fullkomna lækna-
kennslu, þá er samt nau&syn a& kenna þar t. a. m.
yfirsetufræ&i. Ef þeim á a& fara fram í i&na&i og verzlun,
þá ver&ur þar, eins og vi& stærri skólana hér, a& kenna
í skólanum jafnframt gömlu málunum allar þær vísinda-
greinir, sem til starfslegrar atvinnu heyra. þegar á allt
þetta er Iiti&, og eins hitt, a& tekjur íslands um fimm
seinustu árin hafa a& eins veri& fjörutíu og nokkrar þús-