Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 205
Um fjárhagsmálið.
205
undir dala, og af) þeir sjd&ir, sem ísland og alþíng sam-
kvæmt frumvarpinu á a& fá til umráfea, eru ekki einusinni
100,000 rd., mef) 4 til 5000 rd. Ieigu, þá verfiur ni&ur-
stafcan sú, afc eg ætla, a& ekki einusinni tollgjald þafc, sem
stdngiö var uppá 1865, mundi nægja handa íslandi, til
a& standast þann kostnafc, sem hin serstaklegu málefni
landsins hafa í för raefc sér. Gjöld íslands sí&ustu árin
hafa verifc áttatíu og nokkrar þúsundir, og a& eptirlaun-
unum me&töldum allt a& 100,000 rd. Eg er því sann-
fær&ur um, a& eigi nokkufc a& sty&ja a& framförum lands-
ins, þá geta gjöld þess ekki or&ifc minni en 150,000 rd.
á ári. Eg held, a& hver sem þekkir nokkufc til lands-
háttanna á íslandi ver&i a& játa, aö Íslendíngum sé um
megn a& grei&a meira, en þessi 40 og nokkur þúsund, til
útgjalda sinna. Menn ver&a a& niuna, a& fslendíngar eru
í mörgum greinum or&nir tveim öldum á eptir mentuninni
í Nor&urálfunni1, afc þeir t. a. m. búa enn í þesskonar
húsakynnum, sem eru reyndar moldarkofar, þó þar sé
þiljafc innan me& fjölum. þetta eitt er nóg til aö sýna,
hversu margs og raikils þarf me&, ef a& Islendíngar eiga
a& ver&a samfeta ö&rum mentu&um þjó&um. þess ber
einnig a& geta, a& þó a& nú sé Ii&in 14 til 15 ár frá
því Islendíngar fengu frjálsa verzlun, þá hefir varla einn
einasti íslenzkur kaupma&ur byrja& verzlun sí&an. Er
verzlunin á íslandi ekki enn í höndunum á sömu kaup-
mönnunum hér í bænum, og á&ur? Fer Island ekki enn
sem fyr á mis vi& allan þann ágó&a, sem verzlunarviö-
skiptin vi& eyna veitir dönsku kaupmönnunum? Hvernig
stendur á þessu? Menn segja, þa& komi af framtaksleysi.
þa& mun nú líka vera alveg satt, en vifc hverju er a&
búast á því landi, sem í margar aldir hefir verifc undir
*) híngmaðurinri hefði getað sagt með sanni, að Isiendíngar sé í
sumum efnum, t. a. m. í búskap og jarðyrkju, á eptir því,
sem þeir voru sjálfir á tdlftu og þrettándu öld, og heflr
þó enda farið nokkuð fram um hin seinustu hundrað árin.