Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 206
206
Um fjárhagsmillð.
verzlunareinokun ? — En ástæ&an er sú þar að auki, ab
á fslandi vantar fé til afe setja sjálffæra verzlun á stofn,
til aí> smí&a skip fyrir, er gæti flutt íslenzkan afla til
Suéurlanda, þar sem hann er einkanlega útgengilegur, svo
aí> fslendíngar gæti sjálfir notiB þess ágú&a, sem nú lendir
hjá ö&rum, me&algaungumönnunum. Eg held þessvegna, a&
ísland ver&i ekki um lángan aldur fært um aö bera gjöld
sín, og mér mundi því þykja mjög illa fara, ef menn
skyldi feta í spor nefndarinnar; þvf þá eg játi, aí> allir
þíngmenn muni hafa brú&urlegt og göfuglynt hugarþel til
Íslendínga, og nefndin ekki sízt, þá held eg samt, a&
meira þurfi til en þaí), sem nefndin iiefir viljaíi bjú&a
fslendíngum,- til þess þeir kanniðt vi& þetta brú&urlega
göfuglyndi, e&a þykist ver&a þess varir.
Hið annað atriöi, er eg. vil taka fram, er þaí>, a&
máliö þarf nú sannarlega a?> verða brá&um til lykta leidt.
þa& eru nú li&in 20 ár sí&an, a& stjúrnin bau& Íslendíngum
fyrst hlutdeild í þeim gæ&um frelsisins, sem konúngsríki&
haf&i ö&lazt. Framsöguma&ur sag&i, a& Íslendíngum væri
sjálfum um a& kenna, a& ekkert hef&i gengi& fram þessi
20 ár. Eg segi ekki, a& Islendíngar sö öldúngis sýknir
saka um þaö, en eg segi þa&, a& hin danska stjúrn á
vissulega hlut í þeirri sök. Fyrst og fremst varÖ henni
þa& á 1851 — sú ávir&ing lendir a& vísu eingaungu á
landstjúrninni, e&a á þeim sem þá var konúngsfulltrúi1 —
a& slíta alþíngi a& ástæ&ulausu, svo fyrstu samníngarnir
um stjúrnarskipun fslands ur&u árángurslausir.
þar eptir var máliö látiö liggja ni&ri til þess 1861,
a& hreyft var vi& fjárhagsmálinu, og fyrst 1865, e&a
réttara sagt 1867, komst máli& til umræ&u hjá Íslendíngum.
]>a& lítur illa út, að mál þetta hefir veriö dregið svo lengi,
') Hefði þíngraaðurinn verið kunnugur, mundi hann hafa fundið
sök bæði hjá stjórninni í Danmörku, og hjá ráðgjöfum konúngs-
fulltrúan8 á Islandi. x '