Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 207
Um fjárhagsmálið.
207
og þaí) er hrdpieg synd vib hib fátæka og fjarlæga land,
sem í hlut á. Nefndin segir þaí) a& vísu satt, ab vér,
sem hér sitj'um, höfum ekki neina ábyrgb á misferlum eba
vanrækt stjörnarinnar á fyrri dögum. En hin danska
þjóð getur þö enganveginn komizt hjá, aí> ekki falli á hana
skuggi af þessu. Vér getum ekki hælt oss af afreksverkum
forfebra vorra, nema vér um leií) hlaupum undir þá byrbi,
sem ytirsjónir þeirra hafa haft í för meb sér. Vér höfum
áður orbið a& bæta fyrir svo mart, sem misgjört hefir.
verib á fyrri tíb, en ekki á vorum dögum, og líkt er um
þetta mál. Eg er at) vísu nefndinni samdóma um, ab
fjárhagur Danmerkur er svo á sig kominn, ab full ástæða
er til afe gæta vandlega a&, hverjar fjárreiíur menn gángast
undir bæbi um lángan og skamman tíma, en eg held þ<5,
afe þab sé svo æskilegt, at> stjdrnarmál íslands verbi leidt
til lykta, og þat) verbi lagt í vald Islendínga sjálfra, at>
keppa til frjálsari ogæbri framfara, en þeir enn hafanáí);
eg held þaf) sé svo áríbanda, at> roatiur bæbi geti og eigi
ab Ieggja talsvert fé í sölurnar í þess. Eg hefi því leyft
raér a& bera upp þati breytíngaratkvæ&i viíi 5. gr. í frum-
varpi nefndarinnar, ab hib fasta árgjald, 15000 rd., verbi
hækkab til 30,000 rdl. — þetta kemur svo ab segja heim
vib þab, sem stjórnin á ymsum tímum hefir bobib Islend-
íngum, og þarhjá er þab vara-uppástúnga nefndarinnar
á fúlksþínginu, svo ab eg gjöri þessvegna ráb fyrir, ab
þar í þínginu sé allmargir, sem vilja leggja til meira en
ályktab varb. þab sem framsögumabur sagbi, ab uppástúnga
nefndarinnar hér væri Íslendíngum rneira í hag en þab,
sem ályktab var á fúlksþínginu, get eg ekki fallizt á.
Nefndin hefir ab vísu sett fasta árgjaldib 3000 rd. hærra,
en þab hefir svo aptur á múti látib allt tillagib vera
45,000 rd., þar sem fúlksþíngib ákvab 60,000 rd. árlega
um fyrstu 12 árin. þegar uppástúngur þessar eru bornar
saman, er þab sýnilegt, ab uppástúnga fúlksþíngsins er
gúbum mun meira Islendíngum í vil, en sú, sem nefndin